Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 16:30 Vísir/Getty Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira