Benedikt: Tryggvi ekki tilbúinn í NBA í dag en mun komast þar inn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. apríl 2018 20:30 Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta.Vísir greindi frá því í gær að Tryggvi hyggðist fresta gæfunnar í nýliðavalinu í NBA í sumar. „Fyrst og fremst held ég að hann sé bara að setja nafnið sitt þarna inn og vera á ratsjánni og í umræðunni. Láta NBA liðin skoða sig. Svo hefur hann alltaf möguleika á því að draga nafnið til baka og fara svo til baka í dráttinn á næsta ári,“ sagði Benedikt í viðtali við Hjört Hjartarson kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verði Tryggvi áfram í nýliðavalinu, þ.e. dragi hann nafn sitt ekki til baka 10 dögum fyrir dráttinn, getur þrennt gerst. Hann verði valinn í fyrri umferðinni, seinni umferðinni, eða alls ekki valinn. „Þeir sem eru valdir í fyrri umferðinni eru tryggðir með þriggja ára samning. Í annari umferð þarftu að fara í gegnum æfingabúðir og annað.“ „Svo geta menn verið teknir inn eins og Jón Arnór [Stefánsson], án þess að vera valdir. Þetta er bara ein leiðin.“ Tryggvi hefur verið á mála hjá spænska liðinu Valencia í vetur en hann er nokkuð nýtilkominn inn í íþróttina. „Í hreinskilni, þá sé ég hann ekki vera tilbúinn í dag, en ég hef trú á því að sama hvort það verði á næsta ári eða eftir þrjú ár þá fari hann þarna inn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Körfubolti Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Það er ekki víst að Tryggvi Snær Hlinason eigi erindi í NBA deildina í körfubolta sem stendur. Þetta sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta.Vísir greindi frá því í gær að Tryggvi hyggðist fresta gæfunnar í nýliðavalinu í NBA í sumar. „Fyrst og fremst held ég að hann sé bara að setja nafnið sitt þarna inn og vera á ratsjánni og í umræðunni. Láta NBA liðin skoða sig. Svo hefur hann alltaf möguleika á því að draga nafnið til baka og fara svo til baka í dráttinn á næsta ári,“ sagði Benedikt í viðtali við Hjört Hjartarson kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verði Tryggvi áfram í nýliðavalinu, þ.e. dragi hann nafn sitt ekki til baka 10 dögum fyrir dráttinn, getur þrennt gerst. Hann verði valinn í fyrri umferðinni, seinni umferðinni, eða alls ekki valinn. „Þeir sem eru valdir í fyrri umferðinni eru tryggðir með þriggja ára samning. Í annari umferð þarftu að fara í gegnum æfingabúðir og annað.“ „Svo geta menn verið teknir inn eins og Jón Arnór [Stefánsson], án þess að vera valdir. Þetta er bara ein leiðin.“ Tryggvi hefur verið á mála hjá spænska liðinu Valencia í vetur en hann er nokkuð nýtilkominn inn í íþróttina. „Í hreinskilni, þá sé ég hann ekki vera tilbúinn í dag, en ég hef trú á því að sama hvort það verði á næsta ári eða eftir þrjú ár þá fari hann þarna inn,“ sagði Benedikt Guðmundsson.
Körfubolti Tengdar fréttir „Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
„Bóndinn frá Íslandi“ er sagður áhugaverðasti leikmaðurinn í nýliðavalinu Tryggvi Snær Hlinason er strax farinn að vekja athygli í Bandaríkjunum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðavalið. 17. apríl 2018 08:30