Viðreisn kynnir framboð í Hafnarfirði Samúel Karl Ólason skrifar 17. apríl 2018 16:00 Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði. Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira