Suðurlandsskjálftinn 2008 olli tjóni upp á 16 milljarða Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 18:41 Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. VISIR/Stefán Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund. Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Fleiri fréttir 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Sjá meira
Í minnisblaði frá Viðlagatryggingu Íslands eru lagðar til breytingar á lögum um starfsemi stofnunarinnar. Þessar tillögur koma í kjölfar endurskoðunar á starfsemi stofnunarinnar vegna Suðurlandsskjálfta 2008. Skjálftinn átti upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 kílómetra norðvestan við Selfoss og er stærsti vátryggingaratburður í sögu Viðlagatryggingar Íslands. Viðlagatrygging er lögbundin náttúruhamfaratrygging. Viðlagatrygging er 0,25% af upphæð brunatryggingar. Í minnisblaðinu er meðal annars lagt til að nafni Viðlagatryggingar Ísland verði breytt í Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Frumvarpið gengur út á að hækka hlutfall endurgreiðslu hjá þeim sem verða fyrir gífurlegu tjóni, eða altjóni, og hækka á sama tíma þak fyrir minniháttar tjón. Með því að hækka lægri mörk þeirra sem rétt eiga á bótum er fækkað þeim stöðum sem koma þarf við á og tjónmeta. Í minnisblaðinu segir að þegar um minniháttar tjón sé að ræða geti kostnaður við tjónamat jafnvel orðið hærri en sú upphæð sem síðar er greidd út. Heildarkostnaður við tjónamat að núvirði vegna skjálftans árið 2008 er 1,7 milljarðar. Sá kostnaður væri í dag 150-200 milljónum lægri miðað við frumvarpið. Eftir jarðskjálftann 2008 voru 70% tjóna undir tveimur milljónum króna. Heildartjón vegna skjálftans árið 2008 er að núvirði rúmlega 16 milljarðar og tjónsstaðir rúmlega fjögur þúsund.
Innlent Tengdar fréttir Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32 Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Fleiri fréttir 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Sjá meira
Geta varað við næstu Suðurlandsskjálftum Jarðvísindamenn sáu fyrir tvo síðustu Suðurlandsskjálfta en töldu vísbendingarnar þá ekki nægilega öruggar til að senda út viðvörun. 16. maí 2017 10:32
Milljarðatjón hefur lítil áhrif Nýtt áhættumat um jarðskjálftahættu á Íslandi er komið út. Þar segir að líkurnar séu um 1 á móti 400 að á hverju ári gæti orðið tjón upp á yfir 45 milljarða króna. Viðlagatrygging Íslands sögð standa traustum fótum. 5. nóvember 2016 07:00