JóiPé og Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Þráhyggja Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2018 12:00 Stórglæsilegt myndband við lagið Þráhyggja. Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum. Þeir mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og var lagið Þráhyggja frumflutt í þættinum. Platan Afsakið hlé kemur út á miðvikudaginn og eru 17 lög á þeirri plötu. „Lagið fjallar í raun um pressuna að vera til. Stundum líður manni ekkert sérstaklega vel,“ segir Króli í Brennslunni í morgun. „Við ákváðum að fara í eitthvað nýtt á þessari plötu og á henni má finna ballöðu þar sem við báðir syngjum bara.“ Klukkan tólf á hádegi var síðan nýtt myndband við lagið frumsýnt og má sjá það myndband hér að neðan. Hér að neðan má síðan hlusta á viðtalið við þá félaga úr Brennslunni í morgun. Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu út nýtt lag í dag en finna má það á væntanlegri plötu sem er á leiðinni frá þeim félögum. Þeir mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og var lagið Þráhyggja frumflutt í þættinum. Platan Afsakið hlé kemur út á miðvikudaginn og eru 17 lög á þeirri plötu. „Lagið fjallar í raun um pressuna að vera til. Stundum líður manni ekkert sérstaklega vel,“ segir Króli í Brennslunni í morgun. „Við ákváðum að fara í eitthvað nýtt á þessari plötu og á henni má finna ballöðu þar sem við báðir syngjum bara.“ Klukkan tólf á hádegi var síðan nýtt myndband við lagið frumsýnt og má sjá það myndband hér að neðan. Hér að neðan má síðan hlusta á viðtalið við þá félaga úr Brennslunni í morgun.
Tengdar fréttir JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54 BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang. 5. apríl 2018 10:54
BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase. 4. september 2017 16:30