Öryggisráðið ætlar ekki að fordæma árásirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 18:21 Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, greiðir atkvæði á neyðarfundi Öryggisráðsins í New York í dag. Vísir/AFP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun ekki fordæma loftárásir vesturveldanna þriggja á borgir í Sýrlandi en kosið var um ályktun Rússa þess efnis á neyðarfundi ráðsins í dag.Rússar lögðu fram ályktunartillögu á fundi Öryggisráðsins um að Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu árásirnar. Tillagan var felld en þrjár þjóðir greiddu atkvæði með tillögu Rússa, átta þjóðir gegn tillögunni og fjórar sátu hjá.Sjá einnig: Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Vassily Nebenzia, sendiherra Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, las yfirlýsingu frá Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á fundinum. Í yfirlýsingunni kom fram að árásir vesturveldanna hefðu gert „hörmulegt ástand í Sýrlandi enn verra.“ Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði árásirnar hins vegar réttlætanlegar og að viðbrögðin samræmdust því sem á undan hafi gengið.Mynd/Varnarmálaráðuneyti BandaríkjannaÁrásir voru gerðar á þrjú skotmörk í Sýrlandi, samkvæmt hernaðaryfirvöldum Bandaríkjanna. Skotmörkin má sjá hér að ofan en þau eru sögð tengjast efnavopnaframleiðslu ríkisstjórnar landsins og voru þau meðal annars valin með tilliti til þess að draga úr mannfalli almennra borgara. Sýrland Tengdar fréttir Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tjáði sig um stigvaxandi spennu í alþjóðamálum. 14. apríl 2018 15:27 Pútín fordæmir loftárásirnar harðlega, May segir þær löglegar Forseti Rússlands segir að efnavopnaárásin í Douma hafi verið sett á svið og notuð sem átylla fyrir árásum vestrænna ríkja. 14. apríl 2018 08:36 Utanríkisráðherra: Skilaboð árásanna í Sýrlandi skýr Guðlaugur Þór segir að loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í nótt skiljanlegar en harmar að diplómatísk lausn hafi ekki fundist áður. 14. apríl 2018 12:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun ekki fordæma loftárásir vesturveldanna þriggja á borgir í Sýrlandi en kosið var um ályktun Rússa þess efnis á neyðarfundi ráðsins í dag.Rússar lögðu fram ályktunartillögu á fundi Öryggisráðsins um að Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu árásirnar. Tillagan var felld en þrjár þjóðir greiddu atkvæði með tillögu Rússa, átta þjóðir gegn tillögunni og fjórar sátu hjá.Sjá einnig: Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Vassily Nebenzia, sendiherra Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, las yfirlýsingu frá Vladimir Pútín, forseta Rússlands, á fundinum. Í yfirlýsingunni kom fram að árásir vesturveldanna hefðu gert „hörmulegt ástand í Sýrlandi enn verra.“ Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði árásirnar hins vegar réttlætanlegar og að viðbrögðin samræmdust því sem á undan hafi gengið.Mynd/Varnarmálaráðuneyti BandaríkjannaÁrásir voru gerðar á þrjú skotmörk í Sýrlandi, samkvæmt hernaðaryfirvöldum Bandaríkjanna. Skotmörkin má sjá hér að ofan en þau eru sögð tengjast efnavopnaframleiðslu ríkisstjórnar landsins og voru þau meðal annars valin með tilliti til þess að draga úr mannfalli almennra borgara.
Sýrland Tengdar fréttir Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tjáði sig um stigvaxandi spennu í alþjóðamálum. 14. apríl 2018 15:27 Pútín fordæmir loftárásirnar harðlega, May segir þær löglegar Forseti Rússlands segir að efnavopnaárásin í Douma hafi verið sett á svið og notuð sem átylla fyrir árásum vestrænna ríkja. 14. apríl 2018 08:36 Utanríkisráðherra: Skilaboð árásanna í Sýrlandi skýr Guðlaugur Þór segir að loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í nótt skiljanlegar en harmar að diplómatísk lausn hafi ekki fundist áður. 14. apríl 2018 12:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni í alþjóðamálum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tjáði sig um stigvaxandi spennu í alþjóðamálum. 14. apríl 2018 15:27
Pútín fordæmir loftárásirnar harðlega, May segir þær löglegar Forseti Rússlands segir að efnavopnaárásin í Douma hafi verið sett á svið og notuð sem átylla fyrir árásum vestrænna ríkja. 14. apríl 2018 08:36
Utanríkisráðherra: Skilaboð árásanna í Sýrlandi skýr Guðlaugur Þór segir að loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í nótt skiljanlegar en harmar að diplómatísk lausn hafi ekki fundist áður. 14. apríl 2018 12:05