Arcade Fire með tónleika á Íslandi í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2018 09:01 Arcade Fire hefur unnið til margra verðlauna síðustu ár. vísir/getty Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins. Arcade Fire var stofnuð í blábyrjun aldarinnar í Montreal, Kanada af bekkjarbræðrunum Win Butler, söngvara sveitarinnar, og Josh Deu. Sveitin er ekki síst þekkt sem eins konar fjölskylduband þar sem Régine Chassagne, eiginkona Butler, og yngri bróðir hans, William Butler, eru einnig á meðal meðlima. Arcade Fire var stofnuð árið 2001 og eru hún skipuð þeim og vakti fyrst athygli árið 2004 þegar platan Funeral kom út og sló platan rækilega í gegn en þar má finna lög á borð við Rebellion og Wake Up. „Gagnrýnendur og tónlistarskríbentar vilja margir meina að Arcade Fire sé besta hljómsveit í verða síðustu tónleikarnir á Everything Now tónleikaferðalaginu þeirra og þau munu nota tækifærið og ferðast um Ísland í kjölfarið,” segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldari, í tilkynningunni og bætir við; „Þetta verður einstök upplifun. Ekki nóg með það að þetta sé mögnuð tónleikasveit þá eiga þau bara svo mörg góð lög og höfða til svo breiðs hóps. Ég ætla að leyfa mér að spá að þetta verði einhverjir þeir bestu tónleikar sem nokkurn tíman hafa verið haldnir á Íslandi.” Miðasala hefst þriðjudaginn 17. apríl á Tix.is. Hér að neðan má hlusta á tvö vel valin lög með sveitinni: Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Kanadíska sveitin Arcade Fire mun halda tónleika í Laugardalshöllinni þann 21.ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HR. Örlygi sem flytur sveitina inn til landsins. Arcade Fire var stofnuð í blábyrjun aldarinnar í Montreal, Kanada af bekkjarbræðrunum Win Butler, söngvara sveitarinnar, og Josh Deu. Sveitin er ekki síst þekkt sem eins konar fjölskylduband þar sem Régine Chassagne, eiginkona Butler, og yngri bróðir hans, William Butler, eru einnig á meðal meðlima. Arcade Fire var stofnuð árið 2001 og eru hún skipuð þeim og vakti fyrst athygli árið 2004 þegar platan Funeral kom út og sló platan rækilega í gegn en þar má finna lög á borð við Rebellion og Wake Up. „Gagnrýnendur og tónlistarskríbentar vilja margir meina að Arcade Fire sé besta hljómsveit í verða síðustu tónleikarnir á Everything Now tónleikaferðalaginu þeirra og þau munu nota tækifærið og ferðast um Ísland í kjölfarið,” segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldari, í tilkynningunni og bætir við; „Þetta verður einstök upplifun. Ekki nóg með það að þetta sé mögnuð tónleikasveit þá eiga þau bara svo mörg góð lög og höfða til svo breiðs hóps. Ég ætla að leyfa mér að spá að þetta verði einhverjir þeir bestu tónleikar sem nokkurn tíman hafa verið haldnir á Íslandi.” Miðasala hefst þriðjudaginn 17. apríl á Tix.is. Hér að neðan má hlusta á tvö vel valin lög með sveitinni:
Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira