Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 11:15 Ólafur varð sex sinnum Íslandsmeistari með ÍA sem leikmaður og einu sinni sem spilandi þjálfari (2001). Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. Í viðtali við Gunnlaug Jónsson í þættinum Návígi á fótbolti.net talaði hann til að mynda um að verið væri að kellingavæða allt samfélagið. „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi. Ég hef ekkert á móti femínistum en karlmenn eru bara karlmenn. Út á vellinum eru þetta bara dýrin í skóginum,“ sagði Ólafur orðrétt. Ólafur Þórðarson er margfaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu og gerði það gott á sínum ferli sem leikmaður ÍA, atvinnumaður og landsliðsmaður. Hann náði fínum árangri sem þjálfari í efstu deild karla í knattspyrnu.Fyrir sjö árum fór íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson með Óla Þórðar í vinnuna en hann starfar sem vörubílstjóri. Hér að neðan má sjá það innslag. Hann hefur jafnframt áhyggjur af ungdómnum á Íslandi. „Það er verið að rítalíndópa börn frá unga aldri. Væri ég barn í dag þá væri ég á tvöföldum Rítalín-skammti. Við erum að drepa karakterinn í þessum krökkum í stað þess að koma þeim í útrás. Svo þau geti notað orkuna sem í þeim býr.“ Viðtalið við Óla vakti gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum í gær og hafði fólk greinilega sterkar skoðanir á málinu. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan er ekki hrifinn af viðtalinu við Óla og lét eftirfarandi orð falla á Twitter: „Æ greyið steinþegiðu. Það að keyra vörubíl í Kraftgalla gerir þig ekki að einhverjum old wise man. Því síður að þú hafir geta reimað á þig takkaskó.“Æ greyið steinþegiðu. Það að keyra vörubíl í Kraftgalla gerir þig ekki að einhverjum old wise man. Því síður að þú hafir geta reimað á þig takkaskó. Verið að Rítalín-dópa börn frá unga aldri – „Það er verið að kerlingavæða þetta“ https://t.co/nTgA45EJ9P — Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) April 10, 2018 Kennarinn Haukur Bragason sem kallar sig Séntilmennið á Twitter var alls ekki hrifinn af orðum Óla Þórðar og gengur svo langt að kalla hann vitleysing:„Ef við tökum þessa dýrapælingu lengra þá hefði Óli Þórðar pottþétt verið rosa sterkt rándýr og fljótur að hlaupa en hann hefði líka drepið sig fyrir 30 árum við að reyna að veiða kaktus. Þvílíkur vitleysingur.“Ef við tökum þessa dýrapælingu lengra þá hefði Óli Þórðar pottþétt verið rosa sterkt rándýr og fljótur að hlaupa en hann hefði líka drepið sig fyrir 30 árum við að reyna að veiða kaktus. Þvílíkur vitleysingur. pic.twitter.com/h7vM6Uh003 — Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 11, 2018 Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, segist þekkja nokkra hellisbúa eins og Óla.„Vildi geta sagt að ég er orðlaus. Enn sannleikurinn er ég þekkja þó nokkra CAVEMENN sem fékk ekki skilaboð um að árið er 2018! Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman.“Vildi geta sagt að ég er orðlaus. Enn sannleikurinn er ég þekkja þó nokkra CAVEMENN sem fékk ekki skilaboð um að árið er 2018! Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman https://t.co/khaNcdtcck— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) April 10, 2018 Knattspyrnukonan Rakel Logadóttir, skilur einfaldlega ekki orðræðu Óla Þórðar:„Það er verið að kerlingavæða þetta allt saman. Það má enginn stíga út fyrir línuna, það má ekki segja neitt Óli Þórðar". Er ekki alveg að skilja þessa setningu.“,,Það er verið að kerlingavæða þetta allt saman. Það má enginn stíga út fyrir línuna, það má ekki segja neitt Óli Þórðar". Er ekki alveg að skilja þessa setningu.... #fotboltinet#stuðarinn — Rakel Logadóttir (@rakelloga) April 10, 2018 Tónlistarmaðurinn Hannes Friðbjarnarson segir að Óli þurfi að stíga inn í nútímann:„Finnst eins og Óli Þórðar þurfi að stíga inn í nútímann. Skreppa svo til sálfræðings og losa um alla þessa reiði.“Finnst eins og Óli Þórðar þurfi að stíga inn í nútímann. Skreppa svo til sálfræðings og losa um alla þessa reiði.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) April 10, 2018 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri fótboltasíðunnar 433.is er sjálfur af gamla skólanum:„Stundum held ég að Óli Þórðar sé faðir minn, erum báðir af gamla skólanum og ef það er eitthvað sem við elskum er það að bretta upp ermar og vinna. Ekki fyrir alla en við elskum það.“Stundum held ég að Óli Þórðar sé faðir minn, erum báðir af gamla skólanum og ef það er eitthvað sem við elskum er það að bretta upp ermar og vinna. Ekki fyrir alla en við elskum það pic.twitter.com/kzoeTAFjd4— Hörður S Jónsson (@hoddi23) April 10, 2018 Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic segist þekkja Óla vel:„Ok...get sagt að ég þekki Óla Þ nokuð vel. Ljúfasti og einn af bestum mönnum sem ég hef kynnst á Íslandi og á honum mikið að þakka. Hann segir hlutir eins og eru en menn(við) túlkum þeim eins og við viljum og þá eru hlutanir að fara í vitlausu.“ Ok...get sagt að ég þekki Óla Þ nokuð vel. Ljúfasti og einn af bestum mönnum sem ég hef kynnst á Íslandi og á honum mikið að þakka. Hann segir hlutir eins og eru en menn(við) túlkum þeim eins og við viljum og þá eru hlutanir að fara í vitlausu. #RealTalkÓÞ — Milos Milojevic (@milosm18) April 11, 2018 Fyrrverandi Alþingismaðurinn Páll Valur Björnsson telur líklegt að Óli hafi sjálfur tekið of mikið rítalín. „Mér dettur helst í huga að Óli kallinn hafa óverdósað af Rítalíni og fengið heiftarlega túrverki í kjölfarið. Íslenskt íþróttafólk hefur á síðustu misserum unnið stórkostleg afrek og nægir að nefna handknattleiks, knattspyrnu (karlar og konur) körfubolta og fimleika (konur) landsliðin okkar. Eitthvað sem Óli upplifði aldrei sem landsliðsmaður.“ Neðst í fréttinni má sjá alla umræðu á Twitter þar sem nafnið Óli Þórðar kemur við sögu.Tweets about Óli Þórðar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. Í viðtali við Gunnlaug Jónsson í þættinum Návígi á fótbolti.net talaði hann til að mynda um að verið væri að kellingavæða allt samfélagið. „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi. Ég hef ekkert á móti femínistum en karlmenn eru bara karlmenn. Út á vellinum eru þetta bara dýrin í skóginum,“ sagði Ólafur orðrétt. Ólafur Þórðarson er margfaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu og gerði það gott á sínum ferli sem leikmaður ÍA, atvinnumaður og landsliðsmaður. Hann náði fínum árangri sem þjálfari í efstu deild karla í knattspyrnu.Fyrir sjö árum fór íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson með Óla Þórðar í vinnuna en hann starfar sem vörubílstjóri. Hér að neðan má sjá það innslag. Hann hefur jafnframt áhyggjur af ungdómnum á Íslandi. „Það er verið að rítalíndópa börn frá unga aldri. Væri ég barn í dag þá væri ég á tvöföldum Rítalín-skammti. Við erum að drepa karakterinn í þessum krökkum í stað þess að koma þeim í útrás. Svo þau geti notað orkuna sem í þeim býr.“ Viðtalið við Óla vakti gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum í gær og hafði fólk greinilega sterkar skoðanir á málinu. Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan er ekki hrifinn af viðtalinu við Óla og lét eftirfarandi orð falla á Twitter: „Æ greyið steinþegiðu. Það að keyra vörubíl í Kraftgalla gerir þig ekki að einhverjum old wise man. Því síður að þú hafir geta reimað á þig takkaskó.“Æ greyið steinþegiðu. Það að keyra vörubíl í Kraftgalla gerir þig ekki að einhverjum old wise man. Því síður að þú hafir geta reimað á þig takkaskó. Verið að Rítalín-dópa börn frá unga aldri – „Það er verið að kerlingavæða þetta“ https://t.co/nTgA45EJ9P — Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) April 10, 2018 Kennarinn Haukur Bragason sem kallar sig Séntilmennið á Twitter var alls ekki hrifinn af orðum Óla Þórðar og gengur svo langt að kalla hann vitleysing:„Ef við tökum þessa dýrapælingu lengra þá hefði Óli Þórðar pottþétt verið rosa sterkt rándýr og fljótur að hlaupa en hann hefði líka drepið sig fyrir 30 árum við að reyna að veiða kaktus. Þvílíkur vitleysingur.“Ef við tökum þessa dýrapælingu lengra þá hefði Óli Þórðar pottþétt verið rosa sterkt rándýr og fljótur að hlaupa en hann hefði líka drepið sig fyrir 30 árum við að reyna að veiða kaktus. Þvílíkur vitleysingur. pic.twitter.com/h7vM6Uh003 — Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 11, 2018 Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, segist þekkja nokkra hellisbúa eins og Óla.„Vildi geta sagt að ég er orðlaus. Enn sannleikurinn er ég þekkja þó nokkra CAVEMENN sem fékk ekki skilaboð um að árið er 2018! Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman.“Vildi geta sagt að ég er orðlaus. Enn sannleikurinn er ég þekkja þó nokkra CAVEMENN sem fékk ekki skilaboð um að árið er 2018! Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman https://t.co/khaNcdtcck— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) April 10, 2018 Knattspyrnukonan Rakel Logadóttir, skilur einfaldlega ekki orðræðu Óla Þórðar:„Það er verið að kerlingavæða þetta allt saman. Það má enginn stíga út fyrir línuna, það má ekki segja neitt Óli Þórðar". Er ekki alveg að skilja þessa setningu.“,,Það er verið að kerlingavæða þetta allt saman. Það má enginn stíga út fyrir línuna, það má ekki segja neitt Óli Þórðar". Er ekki alveg að skilja þessa setningu.... #fotboltinet#stuðarinn — Rakel Logadóttir (@rakelloga) April 10, 2018 Tónlistarmaðurinn Hannes Friðbjarnarson segir að Óli þurfi að stíga inn í nútímann:„Finnst eins og Óli Þórðar þurfi að stíga inn í nútímann. Skreppa svo til sálfræðings og losa um alla þessa reiði.“Finnst eins og Óli Þórðar þurfi að stíga inn í nútímann. Skreppa svo til sálfræðings og losa um alla þessa reiði.— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) April 10, 2018 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri fótboltasíðunnar 433.is er sjálfur af gamla skólanum:„Stundum held ég að Óli Þórðar sé faðir minn, erum báðir af gamla skólanum og ef það er eitthvað sem við elskum er það að bretta upp ermar og vinna. Ekki fyrir alla en við elskum það.“Stundum held ég að Óli Þórðar sé faðir minn, erum báðir af gamla skólanum og ef það er eitthvað sem við elskum er það að bretta upp ermar og vinna. Ekki fyrir alla en við elskum það pic.twitter.com/kzoeTAFjd4— Hörður S Jónsson (@hoddi23) April 10, 2018 Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic segist þekkja Óla vel:„Ok...get sagt að ég þekki Óla Þ nokuð vel. Ljúfasti og einn af bestum mönnum sem ég hef kynnst á Íslandi og á honum mikið að þakka. Hann segir hlutir eins og eru en menn(við) túlkum þeim eins og við viljum og þá eru hlutanir að fara í vitlausu.“ Ok...get sagt að ég þekki Óla Þ nokuð vel. Ljúfasti og einn af bestum mönnum sem ég hef kynnst á Íslandi og á honum mikið að þakka. Hann segir hlutir eins og eru en menn(við) túlkum þeim eins og við viljum og þá eru hlutanir að fara í vitlausu. #RealTalkÓÞ — Milos Milojevic (@milosm18) April 11, 2018 Fyrrverandi Alþingismaðurinn Páll Valur Björnsson telur líklegt að Óli hafi sjálfur tekið of mikið rítalín. „Mér dettur helst í huga að Óli kallinn hafa óverdósað af Rítalíni og fengið heiftarlega túrverki í kjölfarið. Íslenskt íþróttafólk hefur á síðustu misserum unnið stórkostleg afrek og nægir að nefna handknattleiks, knattspyrnu (karlar og konur) körfubolta og fimleika (konur) landsliðin okkar. Eitthvað sem Óli upplifði aldrei sem landsliðsmaður.“ Neðst í fréttinni má sjá alla umræðu á Twitter þar sem nafnið Óli Þórðar kemur við sögu.Tweets about Óli Þórðar
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00