ABBA gefur út nýja tónlist Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. apríl 2018 11:57 Björn, Agnetha, Anni-Frid og Benny. Vísir/Getty Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982, þegar hljómsveitin hætti störfum. „Við vissum öll að 35 árum seinna væri skemmtilegt að hittast aftur og fara í stúdíóið,” skrifa Agnetha, Benny, Björn og Anni-Frid í fréttatilkynningu. „Svo við gerðum það og það var líkt og tíminn hefði staðið í stað og við hefðum bara farið í stutt frí.” A post shared by @ abbaofficial on Apr 27, 2018 at 4:11am PDT Afraksturinn eru tvö ný lög, sem stefnt er á að komi út á þessu ári. Hljómsveitin hefur tilkynnt titil annars lagsins, I Still Have Faith In You. ABBA er ein vinsælasta poppsveit allra tíma og naut fádæma vinsælda eftir að þau unnu Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Sem frægt er var sveitin skipuð tveimur pörum. Á hátindi vinsældar sveitarinnar skildu bæði Björn og Agnetha og Anni-Frid og Benny. Sambandsslitin settu sinn svip á tónlistina sem kom út eftir skilnaðina og að lokum hætti hljómsveitin árið 1982. Anni-Frid og Agnetha hófu báðar sóló-ferla en Björn og Benny héldu áfram að semja tónlist saman. Sveitin hefur aðeins tvisvar sést saman síðan, í bæði skiptin árið 2016. Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982, þegar hljómsveitin hætti störfum. „Við vissum öll að 35 árum seinna væri skemmtilegt að hittast aftur og fara í stúdíóið,” skrifa Agnetha, Benny, Björn og Anni-Frid í fréttatilkynningu. „Svo við gerðum það og það var líkt og tíminn hefði staðið í stað og við hefðum bara farið í stutt frí.” A post shared by @ abbaofficial on Apr 27, 2018 at 4:11am PDT Afraksturinn eru tvö ný lög, sem stefnt er á að komi út á þessu ári. Hljómsveitin hefur tilkynnt titil annars lagsins, I Still Have Faith In You. ABBA er ein vinsælasta poppsveit allra tíma og naut fádæma vinsælda eftir að þau unnu Eurovision árið 1974 með laginu Waterloo. Sem frægt er var sveitin skipuð tveimur pörum. Á hátindi vinsældar sveitarinnar skildu bæði Björn og Agnetha og Anni-Frid og Benny. Sambandsslitin settu sinn svip á tónlistina sem kom út eftir skilnaðina og að lokum hætti hljómsveitin árið 1982. Anni-Frid og Agnetha hófu báðar sóló-ferla en Björn og Benny héldu áfram að semja tónlist saman. Sveitin hefur aðeins tvisvar sést saman síðan, í bæði skiptin árið 2016.
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira