NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 22:22 Reikistjarnan Mars. Vísir/Getty Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna. Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Evrópska geimstofnunin ESA og bandaríska geimvísindastofnunin NASA skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að kanna möguleikana á tilraunum til þess að koma sýnum frá jarðvegi Mars til jarðarinnar. Fram kemur í frétt á vef ESA að margar spennandi uppgötvanir hafi verið gerðar með hjálp geimfara á sporbaug í kringum og á yfirborði Mars, sem hafi aukið skilning fólks á plánetunni. Næsta skref væri því að koma sýnum hingað til jarðar til þess að hægt væri að greina þau á rannsóknarstofum. Þetta verður ekki auðvelt verkefni og er talið að það þurfi að senda að minnsta kosti þrjár geimflaugar frá jörðu. Einnig þyrfti að skjóta upp geimfari frá yfirborði Mars, sem hefur aldrei áður verið gert. Stefnt er að því að fyrsti leiðangurinn verði þannig að könnunarjeppi á vegum NASA, nái í jarðvegssýni í 31 ílát á stærð við penna árið 2020. Sýnunum verður svo komið fyrir og þau sótt síðar og flutt til jarðar. Árið 2021 myndi svo ExoMars könnunarjeppinn, sem stefnt er á að lendi á Mars árið 2021, bora tvo metra niður í jarðveginn til þess að leita að ummerkjum um líf. Næsta verkefni væri svo að láta geimfar lenda á svipuðum slóðum og safna sýnunum saman og setja þau í ílát sem yrði skotið frá Mars. Þriðji leiðangurinn myndi svo snúast um að sækja sýnin og koma þeim til Bandaríkjanna. Þar væru sýnin sett í einangrun og svo rannsökuð af teymi alþjóðlegra vísindamanna.
Tengdar fréttir Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. 15. mars 2018 12:18
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. 8. mars 2018 22:30
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. 16. apríl 2018 17:00