Whatsapp hækkar aldurstakmarkið í Evrópu í 16 ár Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. apríl 2018 18:02 Whatsapp er vinsælt meðal evrópskra ungmenna og er ráðandi samskiptaforrit í mörgum ríkjum. Vísir/AFP Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Whatsapp, sem er í eigu Facebook, hefur 1,5 milljarða notenda á heimsvísu. Forritið nýtur mikilla vinsælda í öðrum ríkjum Evrópu en hefur ekki náð sömu útbreiðslu hér á landi. Mörg tæknifyrirtæki eru nú í kapphlaupi við tímann við að uppfylla skilyrði GDPR (General Data Protection Regulation) löggjafarinnar sem tekur gildi alls staðar á innri markaði Evrópu og EES eftir um það bil mánuð. Nýja persónuverndarlöggjöfin bannar miðlun persónuupplýsinga hjá ungmennum undir 16 ára nema foreldrar eða forráðamenn viðkomandi hafi veitt sérstakt samþykki. Hins vegar munu einstök ríki Evrópusambandsins og EES geta stjórnar aldurstakmarkinu sjálf hjá ungmennum á aldrinum 13-16 ára. Facebook greindi frá því í síðustu viku að fyrirtækið myndi biðja notendur undir 16 ára um að afla samþykkis frá foreldri eða forráðamanni til að geta notað miðilinn áfram að því er fram kemur í Financial Times. Án samþykkis forráðamanns verður ekki hægt að beina auglýsingum að notendum á aldrinum 13-15 ára. Þá mega notendur á þessum aldri ekki heldur greina frá stjórnmála- eða trúarskoðunum sínum á síðunni sinni á Facebook. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Whatsapp varð í dag eitt af fyrstu samskipta- og tæknifyrirtækjunum til að uppfylla alveg skilyrði nýrrar persónuverndarlöggjafar í Evrópu (GDPR) sem tekur gildi eftir mánuð. Whatsapp, sem er í eigu Facebook, hefur 1,5 milljarða notenda á heimsvísu. Forritið nýtur mikilla vinsælda í öðrum ríkjum Evrópu en hefur ekki náð sömu útbreiðslu hér á landi. Mörg tæknifyrirtæki eru nú í kapphlaupi við tímann við að uppfylla skilyrði GDPR (General Data Protection Regulation) löggjafarinnar sem tekur gildi alls staðar á innri markaði Evrópu og EES eftir um það bil mánuð. Nýja persónuverndarlöggjöfin bannar miðlun persónuupplýsinga hjá ungmennum undir 16 ára nema foreldrar eða forráðamenn viðkomandi hafi veitt sérstakt samþykki. Hins vegar munu einstök ríki Evrópusambandsins og EES geta stjórnar aldurstakmarkinu sjálf hjá ungmennum á aldrinum 13-16 ára. Facebook greindi frá því í síðustu viku að fyrirtækið myndi biðja notendur undir 16 ára um að afla samþykkis frá foreldri eða forráðamanni til að geta notað miðilinn áfram að því er fram kemur í Financial Times. Án samþykkis forráðamanns verður ekki hægt að beina auglýsingum að notendum á aldrinum 13-15 ára. Þá mega notendur á þessum aldri ekki heldur greina frá stjórnmála- eða trúarskoðunum sínum á síðunni sinni á Facebook.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira