Baðst afsökunar á misheppnuðu byssugríni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 10:30 Þessi brandari Feely féll í grýttan jarðveg. twitter Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Dóttirin var þá á leið á lokaball með kærastanum sínum og Feely fannst tilvalið að birta mynd af sér með parinu þar sem hann hélt á byssu.Wishing my beautiful daughter and her date a great time at prom #BadBoyspic.twitter.com/T5JRZQYq9e — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 Þetta átti að vera brandari af gamla skólanum þar sem kærastinn á ekki von á góðu ef hann kemur ekki vel fram við dótturina. Það er lítil stemning fyrir þannig bröndurum árið 2018. Svo mikið fékk Feely að heyra það að hann neyddist til þess að mæta aftur á Twitter og útskýra grínið. Þar tók hann líka fram að byssan hefði ekki verið hlaðin. Feely verður líklega með brandarana sína annars staðar en á Twitter í framtíðinni.The prom picture I posted was obviously intended to be a joke. My Daughter has dated her boyfriend for over a year and they knew I was joking. I take gun safety seriously (the gun was not loaded and had no clip in) and I did not intend to be insensitive to that important issue — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira
Fyrrum NFL-sparkarinn, Jay Feely, var mikið gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með dóttur sinni og kærastanum hennar. Dóttirin var þá á leið á lokaball með kærastanum sínum og Feely fannst tilvalið að birta mynd af sér með parinu þar sem hann hélt á byssu.Wishing my beautiful daughter and her date a great time at prom #BadBoyspic.twitter.com/T5JRZQYq9e — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018 Þetta átti að vera brandari af gamla skólanum þar sem kærastinn á ekki von á góðu ef hann kemur ekki vel fram við dótturina. Það er lítil stemning fyrir þannig bröndurum árið 2018. Svo mikið fékk Feely að heyra það að hann neyddist til þess að mæta aftur á Twitter og útskýra grínið. Þar tók hann líka fram að byssan hefði ekki verið hlaðin. Feely verður líklega með brandarana sína annars staðar en á Twitter í framtíðinni.The prom picture I posted was obviously intended to be a joke. My Daughter has dated her boyfriend for over a year and they knew I was joking. I take gun safety seriously (the gun was not loaded and had no clip in) and I did not intend to be insensitive to that important issue — Jay Feely (@jayfeely) April 22, 2018
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira