Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2018 23:15 Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. Vísir/getty Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl. Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Stjórnendur Facebookhópsins „Mæður og feður standa með Ljósmæðrum!“ hafa sent Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu ljósmæðra sem yfir fjögur þúsund manns hafa ritað nafn sitt við. Þá eru yfir átján þúsund meðlimir í Facebookhópnum. Að hópnum standa bæði nýbakaðar mæður og verðandi mæður sem hafa áhyggjur af gangi mála. Í yfirlýsingu þeirra segir:Yfir fjögur þúsund manns hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingu ljósmæðra.vísir/getty„Það veldur okkur miklum áhyggjum að ljósmæður taki ekki að sér yfirvinnu frá og með 1. maí. En á sama tíma styðjum við þeirra aðgerðir heilshugar og teljum þær nauðsynlegar. Aðgerðaleysi stjórnvalda til lengri tíma er með öllu óásættanlegt og verður ekki skilið öðruvísi en sem vanvirðing við starfi ljósmæðra og börnunum okkar. Flótti úr stéttinni, mannekla á fæðingardeild og ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda.“ Stjórnendur hópsins eru þær Andrea Eyland, Heiðrún Arna Friðriksdóttir, Hrefna Rós Matthíasdóttir, Inga Kristjánsdóttir, Íris Tanja Flygering, Thelma Dögg Sigurbjartsdóttir og Margrét M. Norðdahl.
Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00
Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37