Votlendissjóður tekur til starfa Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 30. apríl 2018 20:49 Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Vísir/Egill Aðalsteinsson Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“ Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira