Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2018 20:00 Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Sjá meira
Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Sjá meira