Ari komst ekki áfram í úrslitin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 21:09 Ari tók sig vel út á sviðinu en bak við hann glittir í höfund lagsins, Þórunni Ernu Clausen. vísir/ap Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld. Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45