Pútín lofar að bæta kjör almennings við upphaf fjórða kjörtímabils síns Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2018 10:19 Pútín verður að óbreyttu forseti Rússlands til 2024. Vísir/AP Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012. Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Sjá meira
Vladímír Pútín sór embættiseið sem forseti Rússlands í fjórða skiptið við formlega athöfn í Kreml í morgun. Við það tækifæri lofaði hann að beita sér fyrir efnahagslegum umbótum til þess að bæta lífskjör í landinu. „Ný lífsgæði, velferð, öryggi og heilsa fólks, það er í fyrirrúmi í dag,“ sagði Pútín fyrir framan þúsundir gesta sem voru viðstaddir athöfnina. Rússland hefur gengið í gegnum efnahagslægð, að hluta til vegna refsiaðgerða vestrænna þjóða. Aðgerðunum var beitt vegna innlimunar Rússa á Krímskaga í Úkraínu og afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Pútín var endurkjörinn til nýs sex ára kjörtímabils með 77% atkvæða í mars. Hann hefur verið við völd alla 21. öldina. Hann var fyrst kjörinn forseti árið 2000 eftir að hafa verið gerður forsætisráðherra árið áður. Hann steig til hliðar árið 2008 vegna þess að rússneska stjórnarskráin kvað á um að forseti gæti aðeins setið í tvö kjörtímabil. Áfram stýrði hann landinu þó sem forsætisráðherra. Pútín tók aftur við sem forseti árið 2012.
Tengdar fréttir Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00 Mest lesið Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Sjá meira
Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6. maí 2018 10:13
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5. maí 2018 11:27
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00
Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4. maí 2018 20:00