Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Benedikt Bóas skrifar 7. maí 2018 06:00 Lisa Knapp hefur fengið góða dóma fyrir nýjustu plötu sína. Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira
Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira