Alonso tók gullið í sex tíma kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2018 20:15 Alonso fagnar. vísir/afp Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira