Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 6. maí 2018 16:44 Loðvík prins, hér ónefndur, kom í fyrsta sinn fyrir augu heimsins aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann fæddist. Kensington Palace Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace
Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07