Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin 4. maí 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira