Ekki alþjóðlegt neyðarástand Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2018 08:30 Ebóla er hættuleg veirusýking. Nordicphotos/AFP Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. Því er ljóst að ekki verður ráðist í takmarkanir á ferðalögum til og frá ríkinu enn sem komið er. Þann 8. maí síðastliðinn, að því er kemur fram í fundargerðinni, var WHO gert viðvart um að tvö tilfelli af ebólu hefðu greinst í Bikoro í Equateur-fylki. Nú hafi tilfelli einnig greinst í Iboko og Mbandaka, borg sem telur rúma milljón íbúa. Alls hafi 45 tilfelli greinst á undanförnum rúmum mánuði og 25 hafa látist, flestir í Bikoro. Að mati WHO valda einkenni ebólufaraldursins áhyggjum og er talin hætta á hraðri útbreiðslu þar sem smitið hefur nú náð til stórborgar. Afar líklegt þykir sömuleiðis að sjúkdómurinn smitist út fyrir landamærin þar sem Mbandaka stendur nærri Kongóá. Erfitt sé að koma í veg fyrir að faraldurinn breiðist út til nágrannalanda vegna lélegra innviða. Hins vegar tók WHO fram í fundargerðinni að viðbrögð ríkisstjórnar Austur-Kongó og annarra hefðu verið snör og góð. Viðbrögðin gæfu ástæðu til þess að vona að fljótlega takist að ná stjórn á aðstæðum og þá boði gott að verið sé að undirbúa bólusetningu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00 Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. Því er ljóst að ekki verður ráðist í takmarkanir á ferðalögum til og frá ríkinu enn sem komið er. Þann 8. maí síðastliðinn, að því er kemur fram í fundargerðinni, var WHO gert viðvart um að tvö tilfelli af ebólu hefðu greinst í Bikoro í Equateur-fylki. Nú hafi tilfelli einnig greinst í Iboko og Mbandaka, borg sem telur rúma milljón íbúa. Alls hafi 45 tilfelli greinst á undanförnum rúmum mánuði og 25 hafa látist, flestir í Bikoro. Að mati WHO valda einkenni ebólufaraldursins áhyggjum og er talin hætta á hraðri útbreiðslu þar sem smitið hefur nú náð til stórborgar. Afar líklegt þykir sömuleiðis að sjúkdómurinn smitist út fyrir landamærin þar sem Mbandaka stendur nærri Kongóá. Erfitt sé að koma í veg fyrir að faraldurinn breiðist út til nágrannalanda vegna lélegra innviða. Hins vegar tók WHO fram í fundargerðinni að viðbrögð ríkisstjórnar Austur-Kongó og annarra hefðu verið snör og góð. Viðbrögðin gæfu ástæðu til þess að vona að fljótlega takist að ná stjórn á aðstæðum og þá boði gott að verið sé að undirbúa bólusetningu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00 Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00
Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32