Ekki alþjóðlegt neyðarástand Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2018 08:30 Ebóla er hættuleg veirusýking. Nordicphotos/AFP Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. Því er ljóst að ekki verður ráðist í takmarkanir á ferðalögum til og frá ríkinu enn sem komið er. Þann 8. maí síðastliðinn, að því er kemur fram í fundargerðinni, var WHO gert viðvart um að tvö tilfelli af ebólu hefðu greinst í Bikoro í Equateur-fylki. Nú hafi tilfelli einnig greinst í Iboko og Mbandaka, borg sem telur rúma milljón íbúa. Alls hafi 45 tilfelli greinst á undanförnum rúmum mánuði og 25 hafa látist, flestir í Bikoro. Að mati WHO valda einkenni ebólufaraldursins áhyggjum og er talin hætta á hraðri útbreiðslu þar sem smitið hefur nú náð til stórborgar. Afar líklegt þykir sömuleiðis að sjúkdómurinn smitist út fyrir landamærin þar sem Mbandaka stendur nærri Kongóá. Erfitt sé að koma í veg fyrir að faraldurinn breiðist út til nágrannalanda vegna lélegra innviða. Hins vegar tók WHO fram í fundargerðinni að viðbrögð ríkisstjórnar Austur-Kongó og annarra hefðu verið snör og góð. Viðbrögðin gæfu ástæðu til þess að vona að fljótlega takist að ná stjórn á aðstæðum og þá boði gott að verið sé að undirbúa bólusetningu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00 Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Ekki er enn tilefni til þess að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Kongó. Þessa afstöðu tók Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) á fundi sínum í Genf í gær. Því er ljóst að ekki verður ráðist í takmarkanir á ferðalögum til og frá ríkinu enn sem komið er. Þann 8. maí síðastliðinn, að því er kemur fram í fundargerðinni, var WHO gert viðvart um að tvö tilfelli af ebólu hefðu greinst í Bikoro í Equateur-fylki. Nú hafi tilfelli einnig greinst í Iboko og Mbandaka, borg sem telur rúma milljón íbúa. Alls hafi 45 tilfelli greinst á undanförnum rúmum mánuði og 25 hafa látist, flestir í Bikoro. Að mati WHO valda einkenni ebólufaraldursins áhyggjum og er talin hætta á hraðri útbreiðslu þar sem smitið hefur nú náð til stórborgar. Afar líklegt þykir sömuleiðis að sjúkdómurinn smitist út fyrir landamærin þar sem Mbandaka stendur nærri Kongóá. Erfitt sé að koma í veg fyrir að faraldurinn breiðist út til nágrannalanda vegna lélegra innviða. Hins vegar tók WHO fram í fundargerðinni að viðbrögð ríkisstjórnar Austur-Kongó og annarra hefðu verið snör og góð. Viðbrögðin gæfu ástæðu til þess að vona að fljótlega takist að ná stjórn á aðstæðum og þá boði gott að verið sé að undirbúa bólusetningu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00 Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Tæplega hálf milljón barna á barmi sveltu "Við erum ekki að segja að börn gætu dáið úr hungri í Kasai. Við erum að segja að börn séu nú þegar að deyja, þau eru að deyja, þau hafa dáið, í algjörri þögn.“ 12. maí 2018 09:00
Óttast að Ebóla kunni að breiðast út Sérfræðingar óttast að Ebólufaraldurinn kunni að vera að taka sig upp á ný í Afríkuríkinu Austur-Kongó 17. maí 2018 06:32