Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2018 16:05 Sigríður Andersen dómsmálaráðherra. Vísir/Ernir Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Tuttugu og þrír umsækjendur hafa bæst við í hóp þeirra sem vilja starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Tuttugu og fimm sóttu um en samkvæmt tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu hafa tveir dregið umsókn sína til baka. Að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka. Vísir greindi frá því fyrir skemmstu að ráðuneytið hefði ákveðið að auglýsa aftur eftir umsækjendum um stöðuna þar sem aðeins hluti umsókna hefði uppfyllt þau hæfniskilyrði sem tilgreind voru í auglýsingu. Taldi ráðuneytið rétt að víkka út hæfniskilyrðin og gera ítarlega grein fyrir því í hverju starfið fellst og freista þannig að hafa úr stærri hóp að velja. Þegar starfið var auglýst í upphafi var krafist reynslu af blaða- eða fréttamennsku en í seinni auglýsingunni var gerð krafa um reynslu sem nýtist í starfi. Í upphafi sóttu 25 um starfið en svo var starfið auglýst aftur. Tveir drógu umsókn sína til baka og stóðu því eftir 23 umsækjendur. 23 bættust við hópinn í dag og því 46 sem vilja starf upplýsingafulltrúa. Eftirtaldir hafa bæst við hóp umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins: Agnes Ósk Egilsdóttir Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Hafliði Helgason, ráðgjafi Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri Áður höfðu eftirfarandi sótt um stöðuna: Aldís Gunnarsdóttir Auðunn Arnórsson Berglind Pétursdóttir Björn Friðrik Brynjólfsson Björn Sigurður Lárusson Eyþór Gylfason Gró Einarsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Guðmundur Albert Harðarson Guðmundur Heiðar Helgason Guðrún Óla Jónsdóttir Hulda Birna Inga Dóra Guðmundsdóttir Kolbrún G. Þorsteinsdóttir Ragnar Auðunn Árnason Sólveig Fríða Guðrúnarsdóttir Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Tinna Garðarsdóttir Torfi Geir Sómonarson Viktor H. Andersen Þorbjörn Þórðarsson Þórdís Valsdóttir Ösp Ásgeirsdóttir
Tengdar fréttir Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48 Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Þau sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls sóttu 23 um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins en á meðal umsækjenda. 12. apríl 2018 15:48
Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn. 25. apríl 2018 15:44