Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. maí 2018 18:30 Vel hefur gengið í stjórnarmyndunarviðræðum popúlistaflokksins Fimmstjörnuhreyfingarinnar og öfga-hægriflokksins Fylkingarinnar undanfarna daga og vikur. Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar, tilkynnti blaðamönnum í dag að jafnvel verði stjórnarsáttmáli undirritaður í kvöld. Ríkisstjórnin yrði tímamót í ítölskum stjórnmálum en þetta yrði í fyrsta sinn sem aðrir flokkar en hinir hefðbundnu mið vinstri- og hægriflokkar stjórna landinu. Ennfremur yrði þetta í fyrsta sinn sem flokkar andsnúnir Evrópusambandinu stjórna stofnríki sambandsins. Þeir eiga enn eftir að semja um það hvaða flokkur fer með forsætisráðuneytið en að öllum líkindum verður það annað hvort Di Maio eða Matteo Salvini, leiðtogi Fylkingarinnar. Nái flokkarnir saman er líklegt að þeir muni herða innflytjendalöggjöfina sem um munar og reka tugi ef ekki hundruði þúsunda flóttamanna og ólöglega innflytjendur úr landi. Embættismenn Evrópusambandsins eru uggandi yfir tilhugsuninni. Fyrir kosningar höfðu flokkarnir tónað niður Evrópuandúðina en nú þegar völdin eru innan seilingar hafa flokkarnir viðrað hugmyndnir á borð við að endursemja eigi um sáttmála Evrópusambandsins, koma á reglugerðum til að ríki geti yfirgefið Evrusvæðið og draga eigi úr útgjöldum Ítalíu til sambandsins. Þó hafa flokkarnir ekki talað fyrir því að Ítalía segi sig úr sambandinu líkt og Bretland en hafa hallast að því að Ítalíu myndi vegna betur utan evrusvæðisins. Þó að sáttmáli verði undirritaður í kvöld þarf enn að bera hann undir Sergio Mattarella, forseta landsins, sem fær lokaorðið við myndun ríkisstjórnar. Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Vel hefur gengið í stjórnarmyndunarviðræðum popúlistaflokksins Fimmstjörnuhreyfingarinnar og öfga-hægriflokksins Fylkingarinnar undanfarna daga og vikur. Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar, tilkynnti blaðamönnum í dag að jafnvel verði stjórnarsáttmáli undirritaður í kvöld. Ríkisstjórnin yrði tímamót í ítölskum stjórnmálum en þetta yrði í fyrsta sinn sem aðrir flokkar en hinir hefðbundnu mið vinstri- og hægriflokkar stjórna landinu. Ennfremur yrði þetta í fyrsta sinn sem flokkar andsnúnir Evrópusambandinu stjórna stofnríki sambandsins. Þeir eiga enn eftir að semja um það hvaða flokkur fer með forsætisráðuneytið en að öllum líkindum verður það annað hvort Di Maio eða Matteo Salvini, leiðtogi Fylkingarinnar. Nái flokkarnir saman er líklegt að þeir muni herða innflytjendalöggjöfina sem um munar og reka tugi ef ekki hundruði þúsunda flóttamanna og ólöglega innflytjendur úr landi. Embættismenn Evrópusambandsins eru uggandi yfir tilhugsuninni. Fyrir kosningar höfðu flokkarnir tónað niður Evrópuandúðina en nú þegar völdin eru innan seilingar hafa flokkarnir viðrað hugmyndnir á borð við að endursemja eigi um sáttmála Evrópusambandsins, koma á reglugerðum til að ríki geti yfirgefið Evrusvæðið og draga eigi úr útgjöldum Ítalíu til sambandsins. Þó hafa flokkarnir ekki talað fyrir því að Ítalía segi sig úr sambandinu líkt og Bretland en hafa hallast að því að Ítalíu myndi vegna betur utan evrusvæðisins. Þó að sáttmáli verði undirritaður í kvöld þarf enn að bera hann undir Sergio Mattarella, forseta landsins, sem fær lokaorðið við myndun ríkisstjórnar.
Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira