Viðbragðsaðilar eru við vinnu á vettvangi en ekki hafa fengist upplýsingar um slys á fólki þegar þetta er ritað. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð á vettvang.
Þrír voru í öðrum bílnum og einn í hinum. Að minnsta kosti einn er alvarlega slasaður að sögn lögreglunnar á Suðurlandi.
Fréttin hefur verið uppfærð