Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 15. maí 2018 18:30 Nokkur fjöldi kom saman á Austurvelli í dag. Mynd/Vilhelm Fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag til að sína samstöðu með Palestínumönnum eftir morð Ísraelshers á 59 manns á Gaza svæðinu í gær. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir samkomunni og hélt Sveinn Rúnar Hauksson meðal annars tölu en hann hefur verið ötull baráttumaður fyrir frelsi Palestínu um árabil. Dagurinn í dag markar 70 ár frá upphafi þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða hörmungarnar, þegar milljónir Palestínumanna voru hraktir á flótta eftir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 og átakanna sem fylgdu í kjölfarið. Viðbrögðin hafa ekki staðið á sér á alþjóðavísu sem og hér heima við hafa fjölmargir Íslendingar lýst yfir vanþóknun sinni á framferði Ísraelshers. Sveinn Rúnar Hauksson heldur tölu og ögmundur Jónasson fv. ráðherra veifar palestínska fánanum.Mynd/VilhelmAuk samstöðufundarins á Austurvelli í dag hafa fjölmargir lýst skoðunum sínum á samfélagsmiðlum og spjótunum ekki síst beint að Eurovision keppninni sem haldin verður í Ísrael á næsta ári. Þegar þetta er skrifað hafa um tíu þúsund manns skrifað undir áskorun þess efnis að Ísland sniðgangi keppnina að ári. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson hefur þá sagt að hann muni ekki taka þátt í forkeppninni á næsta ári og Páll Óskar Hjálmtýsson er þeirrar skoðunar að Ísland eigi ekki að taka þátt á meðan keppnin er haldin í Ísrael. Íslenskir stjórnmálamenn hafa sumir hverjir brugðist við. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir að utanríkisráðherra og utanríkismálanefnd Alþingis bregðist við og þá sendi þingflokkur Vinstri Grænna frá sér tilkynningu í dag þar sem framferði Ísraelshers er fordæmt. Tengdar fréttir „Sniðgöngum Eurovision 2019“ Þessu afneitunar-gleðipartíi tökum við ekki þátt í, segir Páll Óskar. 15. maí 2018 14:39 4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. 15. maí 2018 12:02 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
Fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag til að sína samstöðu með Palestínumönnum eftir morð Ísraelshers á 59 manns á Gaza svæðinu í gær. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir samkomunni og hélt Sveinn Rúnar Hauksson meðal annars tölu en hann hefur verið ötull baráttumaður fyrir frelsi Palestínu um árabil. Dagurinn í dag markar 70 ár frá upphafi þess sem Palestínumenn kalla Nakba, eða hörmungarnar, þegar milljónir Palestínumanna voru hraktir á flótta eftir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 og átakanna sem fylgdu í kjölfarið. Viðbrögðin hafa ekki staðið á sér á alþjóðavísu sem og hér heima við hafa fjölmargir Íslendingar lýst yfir vanþóknun sinni á framferði Ísraelshers. Sveinn Rúnar Hauksson heldur tölu og ögmundur Jónasson fv. ráðherra veifar palestínska fánanum.Mynd/VilhelmAuk samstöðufundarins á Austurvelli í dag hafa fjölmargir lýst skoðunum sínum á samfélagsmiðlum og spjótunum ekki síst beint að Eurovision keppninni sem haldin verður í Ísrael á næsta ári. Þegar þetta er skrifað hafa um tíu þúsund manns skrifað undir áskorun þess efnis að Ísland sniðgangi keppnina að ári. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson hefur þá sagt að hann muni ekki taka þátt í forkeppninni á næsta ári og Páll Óskar Hjálmtýsson er þeirrar skoðunar að Ísland eigi ekki að taka þátt á meðan keppnin er haldin í Ísrael. Íslenskir stjórnmálamenn hafa sumir hverjir brugðist við. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir að utanríkisráðherra og utanríkismálanefnd Alþingis bregðist við og þá sendi þingflokkur Vinstri Grænna frá sér tilkynningu í dag þar sem framferði Ísraelshers er fordæmt.
Tengdar fréttir „Sniðgöngum Eurovision 2019“ Þessu afneitunar-gleðipartíi tökum við ekki þátt í, segir Páll Óskar. 15. maí 2018 14:39 4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44 Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15 Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. 15. maí 2018 12:02 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Sjá meira
„Sniðgöngum Eurovision 2019“ Þessu afneitunar-gleðipartíi tökum við ekki þátt í, segir Páll Óskar. 15. maí 2018 14:39
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. 15. maí 2018 10:44
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. 13. maí 2018 13:15
Vill að Ísland fordæmi blóðbaðið í Palestínu Búist er við enn frekari mótmælum í Palestínu í dag, réttum sjötíu árum eftir stofnun Ísraelsríkis og degi eftir að Ísraelsmenn skutu tæplega sextíu mótmælendur til bana. Formaður Samfylkingarinnar segir að Íslendingar eigi að senda skýr skilaboð um að morðin séu ólíðandi. 15. maí 2018 12:02