Varist eftirlíkingar Rúnar Sigurjónsson skrifar 15. maí 2018 10:45 „Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“. Þetta skrifaði Inga Sæland á facebook síðu sína 8. maí s.l. En hvað átti hún við? Jú vissulega það að þegar raunsær og réttsýnn Flokkur fólksins birtir stefnumál sín, þá eru þau í eðli sínu þannig að aðrir flokkar falla hratt í skugga Flokks fólksins ef þeir afrita ekki stefnumál hans undir eins og gera málefni hans að sínum eigin. Flokkur fólksins býður nú fram í fyrsta sinn í borgarsjórnarkosningum. Kjörorð hans er „Fólkið fyrst“ þar sem öll áhersla flokksins felst í því að setja fólkið í algjöran forganng. Í borginni hefur núverandi meirihluti stórlega skert lífsgæði borgarbúa, m.a. í húsnæðismálum, samgöngumálum og menntamálum svo eitthvað sé nefnt. Hér þarf að taka til hendinni og vinda ofan af þeirri óstjórn sem hefur ráðið ríkjum í borginni allt of lengi og bitnað hart á öllum borgarbúum, ekkí síst á þeim sem við lökustu kjörin búa. Hluti aldraðara á í engin hús að vernda, öryrkjar búa hér við mismunun og algjörlega óviðunandi aðgengi, unga fókið okkar getur ekki komið sér upp þaki yfir höfðuðið, láglaunastéttir ná ekki endum saman í því græðgis og okurumhverfi sem þeim er búin í borginni. Þau eru löngu komin með nóg og sannarlega tímabært að stokka spilin algjörlega upp á nýtt og koma þessari óstjórn frá. Það voru um fjórtán þúsund kjósendur sem gáfu Flokki fólksins dýrmætt atkvæði sitt í sl. alþingiskosningum. Nú eigum við fjóra þingmenn á Alþingi Íslendinga sem hafa svo sannarlega talað skýrum rómi fyrir þá sem höllustum fæti standa og er haldið hér í fátækt. Þingmenn okkar hafa þar svo sannalega sýnt að við meinum það sem við segjum. Við frambjóðendur Flokks fólksins í Reykjavík erum þakklát fyrir það tækifæri að bjóða fram krafta okkar í borginni. Svo sannarlega óskum við þess að fá þann stuðning sem til þarf svo við megum koma ötulli baráttu okkar líka inn í borgarstjórn. Baráttu okkar gegn mismunun, óréttlæti og fátækt. Nú á lokametrum kosningabaráttunnar munum við svífa um á meðal kjósenda og stolt kynna stefnu okkar og baráttumál. Stefna okkar byggir á velferð borgaranna allra, ekki einungis sumra. Vissulega er sama hvaðan gott kemur. En þegar flokkar sem hafa haft tækifæri til að gera góða hluti í borgarstjórn eru nú farnir, korteri fyrir kosningar, að stunda það í stórfeldum mæli að afrita stefnu Flokks fólksins þá verðum við að spyrja okkur að því hversu trúverðugir þeir eru. Við vitum að kosningaloforðin frá því fyrir fjórum árum hafa að mestu verið svikin. En valið er ykkar kæru kjósendur. Laugardaginn 26. maí haldið þið um stílvopnið í kjörklefanum. Á kjörseðlinum verða nöfn 16 framboða, eitt þeirra var stofnað beinlínis til að berjast af hugsjón gegn óréttlæti, mismunun og fátækt. Með því að setja X við F muntu kalla fram miklar og jákvæðar breytingar fyrir alla þá sem borgina byggja. Kæri kjósandi stuðningur þinn er okkar vopn. Settu fólkið í fyrsta sæti á kjördag. Flokkur fólksins er flokkurinn þinn.Rúnar Sigurjónsson skipar 6.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Skoðun Halldór 23.11.2024 Halldór „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Sjá meira
„Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“. Þetta skrifaði Inga Sæland á facebook síðu sína 8. maí s.l. En hvað átti hún við? Jú vissulega það að þegar raunsær og réttsýnn Flokkur fólksins birtir stefnumál sín, þá eru þau í eðli sínu þannig að aðrir flokkar falla hratt í skugga Flokks fólksins ef þeir afrita ekki stefnumál hans undir eins og gera málefni hans að sínum eigin. Flokkur fólksins býður nú fram í fyrsta sinn í borgarsjórnarkosningum. Kjörorð hans er „Fólkið fyrst“ þar sem öll áhersla flokksins felst í því að setja fólkið í algjöran forganng. Í borginni hefur núverandi meirihluti stórlega skert lífsgæði borgarbúa, m.a. í húsnæðismálum, samgöngumálum og menntamálum svo eitthvað sé nefnt. Hér þarf að taka til hendinni og vinda ofan af þeirri óstjórn sem hefur ráðið ríkjum í borginni allt of lengi og bitnað hart á öllum borgarbúum, ekkí síst á þeim sem við lökustu kjörin búa. Hluti aldraðara á í engin hús að vernda, öryrkjar búa hér við mismunun og algjörlega óviðunandi aðgengi, unga fókið okkar getur ekki komið sér upp þaki yfir höfðuðið, láglaunastéttir ná ekki endum saman í því græðgis og okurumhverfi sem þeim er búin í borginni. Þau eru löngu komin með nóg og sannarlega tímabært að stokka spilin algjörlega upp á nýtt og koma þessari óstjórn frá. Það voru um fjórtán þúsund kjósendur sem gáfu Flokki fólksins dýrmætt atkvæði sitt í sl. alþingiskosningum. Nú eigum við fjóra þingmenn á Alþingi Íslendinga sem hafa svo sannarlega talað skýrum rómi fyrir þá sem höllustum fæti standa og er haldið hér í fátækt. Þingmenn okkar hafa þar svo sannalega sýnt að við meinum það sem við segjum. Við frambjóðendur Flokks fólksins í Reykjavík erum þakklát fyrir það tækifæri að bjóða fram krafta okkar í borginni. Svo sannarlega óskum við þess að fá þann stuðning sem til þarf svo við megum koma ötulli baráttu okkar líka inn í borgarstjórn. Baráttu okkar gegn mismunun, óréttlæti og fátækt. Nú á lokametrum kosningabaráttunnar munum við svífa um á meðal kjósenda og stolt kynna stefnu okkar og baráttumál. Stefna okkar byggir á velferð borgaranna allra, ekki einungis sumra. Vissulega er sama hvaðan gott kemur. En þegar flokkar sem hafa haft tækifæri til að gera góða hluti í borgarstjórn eru nú farnir, korteri fyrir kosningar, að stunda það í stórfeldum mæli að afrita stefnu Flokks fólksins þá verðum við að spyrja okkur að því hversu trúverðugir þeir eru. Við vitum að kosningaloforðin frá því fyrir fjórum árum hafa að mestu verið svikin. En valið er ykkar kæru kjósendur. Laugardaginn 26. maí haldið þið um stílvopnið í kjörklefanum. Á kjörseðlinum verða nöfn 16 framboða, eitt þeirra var stofnað beinlínis til að berjast af hugsjón gegn óréttlæti, mismunun og fátækt. Með því að setja X við F muntu kalla fram miklar og jákvæðar breytingar fyrir alla þá sem borgina byggja. Kæri kjósandi stuðningur þinn er okkar vopn. Settu fólkið í fyrsta sæti á kjördag. Flokkur fólksins er flokkurinn þinn.Rúnar Sigurjónsson skipar 6.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavík
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun