Lífið

Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Taka sig einstaklega vel út saman.
Taka sig einstaklega vel út saman.
Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 

Lína Birgitta hefur greint nokkuð ítarlega frá ferðalagi þeirra síðustu daga á Snapchat-reikningi hennar, Linethefine og sagði til að mynda: „Og nei... hann er ekki pabbi minn.“ Fréttablaðið.is greindi frá málinu um helgina.

Lína Birgitta var áður í sambandi með söngvaranum Sverri Bergmann og greindi frá sambandsslitum þeirra á Snapchat á sínum tíma.

Hér að neðan má sjá fallega mynd af þeim saman í Barcelona sem birtist á Snapchat-reikningi Línu Birgittu.


Tengdar fréttir

Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.