Eyþór segir áherslurnar þær sömu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2018 23:50 Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. Þau séu sammála um að tillaga um Borgarlínu sé ótæk. Fram hefur komið hjá Oddvita Sjálfstæðismanna í borginni að flokkurinn í Reykjavík leggist alfarið gegn Borgarlínu. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sætið á lista flokksins hefur hins vegar ekki slegið Borgarlínu alveg út af borðinu og sagði til að mynda í samtali við Vísi á dögunum að það væri ekkert því til fyrirstöðu að borgin vinni tillögur um borgarlínu í samstarfi við nágrannasveitarfélög. Það sé kannski lausnin og kannski ekki. „Við erum algjörlega samstíga í því að það þarf að vinna á þeim samgönguvanda sem hefur orðið til hjá núverandi meirihluta. Það þarf bæði að efla almenningssamgöngur og fara í framkvæmdir á vegakerfinu, sem hafa legið niðri í áratug. Varðandi Borgaralínuna þá er þetta frekar óljós hugmynd eins og er og ófjármögnuð. Hún var fyrst lestarhugmynd og núna er hún einhvers konar strætisvagnahugmynd. En hún er ekki tæk sem kosningamál þegar hún er ekki nánar skilgreind. Við erum algjörlega samstíga í því að Borgarlínuhugmyndin eins og hún er lögð fram hún er ekki tæk sem kosningamál.“ Aðspurður um það hvort hann og Hildur séu samstíga í flestum forgangsmálum Sjálfstæðisflokksins í borginni, svarar Eyþór: „Algjörlega. Við höfum átt mjög góða fundi þar sem við byggjum upp okkar málefnastarf.“Eyþór og Hildur eru ekki sérlega sammála skv. þessu í mörgum málum pic.twitter.com/TISvQdTKbY— Andres Jonsson (@andresjons) May 11, 2018 Kosningar 2018 Tengdar fréttir Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11. maí 2018 14:35 Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00 Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12. maí 2018 21:18 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Sjá meira
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. Þau séu sammála um að tillaga um Borgarlínu sé ótæk. Fram hefur komið hjá Oddvita Sjálfstæðismanna í borginni að flokkurinn í Reykjavík leggist alfarið gegn Borgarlínu. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sætið á lista flokksins hefur hins vegar ekki slegið Borgarlínu alveg út af borðinu og sagði til að mynda í samtali við Vísi á dögunum að það væri ekkert því til fyrirstöðu að borgin vinni tillögur um borgarlínu í samstarfi við nágrannasveitarfélög. Það sé kannski lausnin og kannski ekki. „Við erum algjörlega samstíga í því að það þarf að vinna á þeim samgönguvanda sem hefur orðið til hjá núverandi meirihluta. Það þarf bæði að efla almenningssamgöngur og fara í framkvæmdir á vegakerfinu, sem hafa legið niðri í áratug. Varðandi Borgaralínuna þá er þetta frekar óljós hugmynd eins og er og ófjármögnuð. Hún var fyrst lestarhugmynd og núna er hún einhvers konar strætisvagnahugmynd. En hún er ekki tæk sem kosningamál þegar hún er ekki nánar skilgreind. Við erum algjörlega samstíga í því að Borgarlínuhugmyndin eins og hún er lögð fram hún er ekki tæk sem kosningamál.“ Aðspurður um það hvort hann og Hildur séu samstíga í flestum forgangsmálum Sjálfstæðisflokksins í borginni, svarar Eyþór: „Algjörlega. Við höfum átt mjög góða fundi þar sem við byggjum upp okkar málefnastarf.“Eyþór og Hildur eru ekki sérlega sammála skv. þessu í mörgum málum pic.twitter.com/TISvQdTKbY— Andres Jonsson (@andresjons) May 11, 2018
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11. maí 2018 14:35 Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00 Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12. maí 2018 21:18 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Sjá meira
Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn. 11. maí 2018 14:35
Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins. 24. febrúar 2018 16:00
Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn. 12. maí 2018 21:18