Neymar hræddur við að snúa aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 10:30 Neymar meiddist í leik gegn Marseille fyrr á árinu getty Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Sjá meira
Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. Neymar fótbrotnaði í leik með Paris Saint-Germain í febrúar og hefur ekki spilað leik síðan. Hann hefur áður sagt að hann búist við því að vera tilbúinn fyrir fyrsta leik á HM þann 17. júní gegn Sviss. Nú hefur hann hins vegar sagt að hann sé ekki alveg viss með stöðuna á sér andlega. „Allt gengur vel, Guði sé lof, en það er alltaf einhver hræðsla þegar maður snýr aftur. Ég þarf að losna við þessa hræðslu eins fljótt og hægt er til þess að geta mætt á HM,“ sagði Neymar við Youtube rás brasilísku goðsagnarinnar Zico. Búist er við að Neymar byrji að æfa aftur fljótlega með PSG.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15 Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00 Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15 Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Sjá meira
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. 27. febrúar 2018 08:15
Neymar verður næstum tvöfalt dýrari en síðast ef hann fer til Real Madrid í sumar Spænska stórliðið þarf ekki að punga út nema litlum 50 milljörðum króna fyrir brasilíska framherjann. 9. mars 2018 18:00
Dani Alves missir af HM Er á leið í aðgerð eftir að hafa meiðst í bikarúrslitaleik Paris Saint-Germain og Les Herbiers á dögunum. 11. maí 2018 23:15
Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23. apríl 2018 22:00