Gylfi semur stöku um Sönnu Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2018 11:22 Gylfi og Sanna en það angraði söngvaskáldið ekki þá er hún Einar lagði. visir/hanna/stína Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði. Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Söngvaskáldið umdeilda, Gylfi Ægisson, hefur tekið sig til og samið stöku um stjörnu nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista í borginni. Þar gerir hann sér mat úr einu umdeildasta atriði kosningabaráttunnar og telur Einar Þorsteinsson, fréttamann Ríkisútvarpsins, hafa „fallið á eigin bragði“. Gylfi Ægisson var lengi einn dáðasti laga og textahöfundur landsins og samdi fallega texta og lög á borð við Í sól og sumaryl og svo allt yfir í hinn nánast dónalega og glettinn brag: Sjúddírarírei. Dálæti margra á Gylfa fór hins vegar fyrir lítið þegar hann lét til sín taka í andófi gegn Gleðigöngunni sem hann telur atlögu við almennt velsæmi hvar samkynhneigðir fara um á leðurbuxum með beran rassinn og bjóða tippasleikjóa börnum og gamalmennum. Gylfi hefur verið býsna afgerandi í þeirri baráttu sinni og ekki gefið tommu eftir: „Þetta er bara klámsýning“. Kveðskapur Gylfa, sem hann birtir á athugasemdakerfi Vísis, er þó líkast til við alþýðuskap því stakan lýsir verulegri ánægju með hina ungu stjórnmálakonu. Gylfi gerir sér mat úr umdeildu atviki í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins, hvar Einar Þorsteinsson spyrill gekk fremur harkalega að margra mati á Sönnu og krafðist reikningsskila af hennar hálfu í því sem snýr að fortíð Gunnars Smára Egilssonar, sem hefur verið prímusmótor í starfi Sósíalistaflokksins. Sú framganga fór öfugt ofan í margan manninn og til að mynda krafðist Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í opnu bréfi til Einars þess að hann segði sig frá frekari störfum hjá Ríkisútvarpinu. En, Sönnustaka Gylfa er svona:Sanna hefur sannað sigsannarlega Einar lagðiAngraði það ekki miger hann féll á eigin bragði.
Tengdar fréttir Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15 Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. 27. maí 2018 14:15
Framkvæmdastjóri Sósíalista kallar fréttamann RÚV drullusokk eftir kappræður Fréttamaðurinn spurði frambjóðanda Sósíalista hvort kjósendur gætu treyst flokknum með Gunnar Smára Egilsson í brúnni. 25. maí 2018 23:09
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent