Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 24. maí 2018 14:45 Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Sara Dögg Svanhildardóttir Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Vinnum gullið án klósettpappírs Ásmundur Einar Daðason Skoðun Missum ekki af orkuskiptalestinni Tómas Þór Þórðarson Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir Skoðun Umbreyting á einni nóttu – Þegar öryrki verður að ellilífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Flokkur fólksins er tilbúinn í ríkisstjórn! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skoðun Skoðun Forðast að tala um meginstefnuna Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Missum ekki af orkuskiptalestinni Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Sérhagsmunagæsla Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, VG og Miðflokks dæmd ólögleg Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Umbreyting á einni nóttu – Þegar öryrki verður að ellilífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins er tilbúinn í ríkisstjórn! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Vegurinn heim María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vinnum gullið án klósettpappírs Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á ekki að vera leikhús Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar Skoðun Mikilvægi samfélagslöggæslu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Betra heilbrigðiskerfi fyrir konur Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun KVISS BANG! - mætti lausnin sem bjargaði Svíum nýtast okkur ? Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Kennaramenntun án afkomuótta: Lykill að sterkari samfélögum Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Náttúruminjasafn Íslands – klárum verkefnið Hilmar J. Malmquist skrifar Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Að eta útsæði Sigríiður Á. Andersen skrifar Skoðun Kjósum kratana í þágu dýravelferðar Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Frelsi alla leið – dánaraðstoð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Kjósum velferð dýra Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Sjá meira
Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans.
Umbreyting á einni nóttu – Þegar öryrki verður að ellilífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Skoðun Sérhagsmunagæsla Sjálfstæðisflokks, Framsóknar, VG og Miðflokks dæmd ólögleg Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Umbreyting á einni nóttu – Þegar öryrki verður að ellilífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn vill afnema skyldu til jafnlaunavottunar! Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Við þekkjum öll einn alkóhólista - hættum að stinga höfðinu í sandinn Bryndís Rós Morrison skrifar
Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar
Umbreyting á einni nóttu – Þegar öryrki verður að ellilífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun