Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2018 10:00 Freyr Alexandersson í Kænugarði klár í slaginn með Söru Björk. mynd/gunninga Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, getur í dag orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Sara Björk og stöllur hennar í þýska stórliðinu Wolfsburg mæta franska stórveldinu Lyon í úrslitaleiknum í Kænugarði klukkan 16.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 15.30.Sjá einnig:Hallbera: Sara er langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er mættur til Kænugarðs ásamt Guðrúnu Ingu Sívertsen, varaformanni Knattspyrnusambands Íslands, til að fylgjast með okkar konu úr stúkunni. Hún fær því góðan stuðning í dag. Wolfsburg á harma að hefna gegn Lyon sem vann úrslitaleik liðanna fyrir tveimur árum eftir vítaspyrnukeppni en franska liðið hefur fagna sigri í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og í bæði skiptin vannst úrslitaleikurinn í vítaspyrnukeppni. Wolfsburg hefur tvívegis unnið Meistaradeildina. Það vann keppnina tvö ár í röð frá 2013-2014, fyrst með því að leggja Lyon, 1-0, í Lundúnum, og svo Tyresö frá Svíþjóð ári síðar í Lissabon.Mætt til Kiev að styðja Söru @freyrale pic.twitter.com/X3BqLcFb51— GunnInga Sívertsen (@gunningas) May 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Hallbera um Söru: „Langbesti leikmaður sem Ísland hefur átt“ Hallbera Guðný Gísladóttir segir að Sara Björk Gunnarsdóttir sé besti leikmaður sem Ísland hefur átt. Sara Björk spilar til úrslita í Meistaradeildinni á morgun er Wolfsburg mætir Lyon. 23. maí 2018 20:30
Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. 24. maí 2018 08:00