Vilja opna flugvöllinn á Siglufirði í sumar Höskuldur Kári Schram skrifar 23. maí 2018 18:45 Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný en hann hefur verið lokaður um árabil. Bæjarstjórinn segir hægt að nota völlinn undir sjúkraflug og einnig til að flytja ferðamenn á svæðið. Flugvellinum var lokað árið 2014 eftir að hann datt út úr rekstrasamningi Isavia og ríkisins. Síðan þá hefur lítið sem ekkert verið gert hvað viðhaldsvinnu varðar hvorki fyrir flugstöðvarbygginguna eða flugvöllinn sjálfan. Heimamenn hafa hins vegar kallað eftir því að völlurinn verði opnaður á ný og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar segir að menn hafi verið ósáttur þegar flugvellinum var lokað. „En það hefur verið vilji til þess að gera völlinn hæfan til þess að sjúkraflugvélar geti lent hérna og við vonum að það gangi eftir,“ segir Gunnar. Hann segist einnig hafa fengið fyrirspurnir frá minni flugfélögum sem vilja nota völlinn til að flytja ferðamenn á svæðið. Hann segir stefnt að því að opna flugvöllinn í sumar. „Þetta væri þá flugvöllur þar sem menn myndu lenda á eigin ábyrgð og annað slíkt. Við erum ekki með neina flugumferðarstjóra eða lýsingu en við erum með merkingar og annað í lagi,“ segir Gunnar. Fjallabyggð Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Mögulega tíðindi fyrir jól Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð athuga nú þann möguleika að opna flugvöllinn á Siglufirði á ný en hann hefur verið lokaður um árabil. Bæjarstjórinn segir hægt að nota völlinn undir sjúkraflug og einnig til að flytja ferðamenn á svæðið. Flugvellinum var lokað árið 2014 eftir að hann datt út úr rekstrasamningi Isavia og ríkisins. Síðan þá hefur lítið sem ekkert verið gert hvað viðhaldsvinnu varðar hvorki fyrir flugstöðvarbygginguna eða flugvöllinn sjálfan. Heimamenn hafa hins vegar kallað eftir því að völlurinn verði opnaður á ný og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar segir að menn hafi verið ósáttur þegar flugvellinum var lokað. „En það hefur verið vilji til þess að gera völlinn hæfan til þess að sjúkraflugvélar geti lent hérna og við vonum að það gangi eftir,“ segir Gunnar. Hann segist einnig hafa fengið fyrirspurnir frá minni flugfélögum sem vilja nota völlinn til að flytja ferðamenn á svæðið. Hann segir stefnt að því að opna flugvöllinn í sumar. „Þetta væri þá flugvöllur þar sem menn myndu lenda á eigin ábyrgð og annað slíkt. Við erum ekki með neina flugumferðarstjóra eða lýsingu en við erum með merkingar og annað í lagi,“ segir Gunnar.
Fjallabyggð Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Mögulega tíðindi fyrir jól Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Sjá meira