Íslendingar verða þar í eldlínunni og mætir liðið Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðlakeppninni.
Samkvæmt frétt BBC kemur lagið út á föstudaginn en Smith greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni og birtir mynd af sér með listamanninum NICKY JAM.
Smith merkir myndina með kassamerkinu #worldcup og merkir einnig þau Diplo og Era Istrefi á myndina.
Fróðlegt verður að fylgjast með því þegar lagið verður gefið út.
@nickyjampr @Diplo @strefie @WillSmith - One Life to Live. Live it Up. #WorldCup
A post shared by Will Smith (@willsmith) on May 22, 2018 at 4:10am PDT