Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 23. maí 2018 07:07 Minnisvarði um flug MH370 í Kuala Lumpur í Malasíu Vísir/getty Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám. Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám.
Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57
Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30