Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 11:25 Nobukazu Kuriki var einn fjölmargra sem reyna við topp Everest á hverju ári. Vísir/EPA Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda. Everest Nepal Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda.
Everest Nepal Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira