Popúlistar mynda ríkisstjórn á Ítalíu eftir allt saman Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2018 22:26 Guiseppe Conte leiðir nýja ríkisstjórn Ítalíu. Vísir/Getty Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41
Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30