Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 08:30 Kwame Quee er leikmaður Ólsara en hann var ekki með í gærkvöldi. vísir/andri Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15