Skrifa andlát transkonu á Bandaríkjastjórn Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. maí 2018 06:37 Roxana Hernandez lést um 2 vikum eftir komuna til Bandaríkjanna. DIVERSIDAD SIN FRONTERAS Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Hernandez hafði komið til Bandaríkjann frá Hondúras, þar sem hún er sögð hafa verið ofsótt vegna stöðu sinnar sem transkona. Eftir að til Bandaríkjanna var komið handtóku yfirvöld innflyjendamála Hernandez vegna glæpa sem hún hafði framið í Texas-ríki; svosem smáþjófnað, að hafa stundað vændi og að koma ólöglega til landsins. Hernandez, sem var smituð af HIV, veiktist hins vegar í haldi yfirvalda og lést skömmu síðar. Hún er fimmti einstaklingurinn sem lætur lífið í haldi bandarísku útlendingastofnunarinnar á síðastliðnum átta mánuðum. Hópur mannréttindasamtaka sendi frá sér yfirlýsingu vegna andláts hennar. Þar kemur meðal annars fram að Hernandez hafi eygt von í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði hugsað sér að hefja nýtt líf - „frjáls undan oki misnotkunar, áhættu og hótana,“ eins og það er orðað á vef breska ríkisútvarpsins.Þau segja að andlát Hernandez skrifist á skeytingarleysi stjórnvalda. Aðeins tvær vikur liðu frá því að hún var handtekinn þangað til að hún lést. Átta dögum eftir komuna til Bandaríkjanna, tveimur dögum eftir að hún hafði verið handtekin, var Hernandez flutt á sjúkrahús vegna einkenna sem minntu á lungnabólgu, ofþornun og aðra kvilla sem oft eru fylgifiskar HIV-smits. Hún lést svo að morgni 25. maí, á sjúkrahúsi í Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Mannréttindasamtökin segja að þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi komið Hernandez undir læknishendur sé blóð hennar á þeirra höndum. „Með öðrum orðum, hún var myrt,“ segir í yfirlýsingu Pueblo Sin Fronteras, Al Otro Lado og Diversidad Sin Fronteras. Talið er að í hópi þeirra 267 einstaklinga sem fylgdu Hernandez til Bandaríkjanna, til að sækja um hæli í Kaliforníu, hafi verið 23 trans-einstaklingar. Bandaríkin Hondúras Mexíkó Mið-Ameríka Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Mannréttindasamtök saka bandarísk stjórnvöld um að hafa myrt hælisleitandann Roxana Hernandez, sem lést í haldi þarlendu útlendingastofnunarinnar. Hernandez hafði komið til Bandaríkjann frá Hondúras, þar sem hún er sögð hafa verið ofsótt vegna stöðu sinnar sem transkona. Eftir að til Bandaríkjanna var komið handtóku yfirvöld innflyjendamála Hernandez vegna glæpa sem hún hafði framið í Texas-ríki; svosem smáþjófnað, að hafa stundað vændi og að koma ólöglega til landsins. Hernandez, sem var smituð af HIV, veiktist hins vegar í haldi yfirvalda og lést skömmu síðar. Hún er fimmti einstaklingurinn sem lætur lífið í haldi bandarísku útlendingastofnunarinnar á síðastliðnum átta mánuðum. Hópur mannréttindasamtaka sendi frá sér yfirlýsingu vegna andláts hennar. Þar kemur meðal annars fram að Hernandez hafi eygt von í Bandaríkjunum, þar sem hún hafði hugsað sér að hefja nýtt líf - „frjáls undan oki misnotkunar, áhættu og hótana,“ eins og það er orðað á vef breska ríkisútvarpsins.Þau segja að andlát Hernandez skrifist á skeytingarleysi stjórnvalda. Aðeins tvær vikur liðu frá því að hún var handtekinn þangað til að hún lést. Átta dögum eftir komuna til Bandaríkjanna, tveimur dögum eftir að hún hafði verið handtekin, var Hernandez flutt á sjúkrahús vegna einkenna sem minntu á lungnabólgu, ofþornun og aðra kvilla sem oft eru fylgifiskar HIV-smits. Hún lést svo að morgni 25. maí, á sjúkrahúsi í Albuquerque í Nýju-Mexíkó. Mannréttindasamtökin segja að þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi komið Hernandez undir læknishendur sé blóð hennar á þeirra höndum. „Með öðrum orðum, hún var myrt,“ segir í yfirlýsingu Pueblo Sin Fronteras, Al Otro Lado og Diversidad Sin Fronteras. Talið er að í hópi þeirra 267 einstaklinga sem fylgdu Hernandez til Bandaríkjanna, til að sækja um hæli í Kaliforníu, hafi verið 23 trans-einstaklingar.
Bandaríkin Hondúras Mexíkó Mið-Ameríka Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira