Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. júní 2018 10:00 Lára Sóley og Hjalti hafa starfað mikið saman í tónlist og nú blanda þau sögum úr eigin lífi inn í tónleikadagskrána sem hefur yfirskriftina Hamskipti. Auðunn Níelsson „Við hjónin höfum starfað mikið saman í tónlistinni en nú erum við með nýtt form því við blöndum saman tónum og tali,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir um dagskrána Hamskipti sem hún, eiginmaðurinn Hjalti Jónsson og Valmar Valjaots standa að undir yfirskriftinni Hamskipti. Þau verða í Hofi á Akureyri í kvöld klukkan 20.30 en eiga að baki ferðalag með efnið um Norðurlandið endilangt, frá Þórshöfn í austri til Blönduóss í vestri. „Svo ætlum við að vera í Grímsey á sumarsólstöðum,“ upplýsir Lára Sóley glaðlega. Lára Sóley er fiðluleikari og hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Hjalti er menntaður í klassískum söng, spilar á gítar og er sálfræðingur og Valmar Valjaots er organisti Glerárkirkju, hann er frá Eistlandi en hefur verið búsettur á Íslandi í á þriðja áratug og er virkur í tónlistarlífinu fyrir norðan. Hann spilar á píanó á þessum tónleikum. „Við spjöllum á persónulegum nótum um eigið líf inn á milli laga og Hjalti fléttar inn í það sálfræðilegum pælingum,“ lýsir Lára Sóley og heldur áfram: „Tónlistin er frá ólíkum tímabilum, þar koma Presley, Platters og Metallica við sögu og svo klassík – sérstök blanda en býsna fjölbreytt. Við renndum blint í sjóinn með þetta prógramm en höfum fengið góðar viðtökur svo það hefur gengið upp.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
„Við hjónin höfum starfað mikið saman í tónlistinni en nú erum við með nýtt form því við blöndum saman tónum og tali,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir um dagskrána Hamskipti sem hún, eiginmaðurinn Hjalti Jónsson og Valmar Valjaots standa að undir yfirskriftinni Hamskipti. Þau verða í Hofi á Akureyri í kvöld klukkan 20.30 en eiga að baki ferðalag með efnið um Norðurlandið endilangt, frá Þórshöfn í austri til Blönduóss í vestri. „Svo ætlum við að vera í Grímsey á sumarsólstöðum,“ upplýsir Lára Sóley glaðlega. Lára Sóley er fiðluleikari og hefur verið konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Hjalti er menntaður í klassískum söng, spilar á gítar og er sálfræðingur og Valmar Valjaots er organisti Glerárkirkju, hann er frá Eistlandi en hefur verið búsettur á Íslandi í á þriðja áratug og er virkur í tónlistarlífinu fyrir norðan. Hann spilar á píanó á þessum tónleikum. „Við spjöllum á persónulegum nótum um eigið líf inn á milli laga og Hjalti fléttar inn í það sálfræðilegum pælingum,“ lýsir Lára Sóley og heldur áfram: „Tónlistin er frá ólíkum tímabilum, þar koma Presley, Platters og Metallica við sögu og svo klassík – sérstök blanda en býsna fjölbreytt. Við renndum blint í sjóinn með þetta prógramm en höfum fengið góðar viðtökur svo það hefur gengið upp.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira