Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Karl Lúðviksson skrifar 4. júní 2018 09:20 Mynd: Norðurá lodge FB Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Það var bein útsending af bakkanum í gegnum Facebooksíðu Norðurár og þar gátu veiðimenn fylgst með þegar fyrsti laxinn tók og var síðan stuttu seinna landað rétt fyrir klukkan níu í morgun. Það var Þórunn Sveinbjörnsdóttir sem náði fyrsta laxi sumarsins af Skerinu og var það 79 sm 10 punda hrygna sem tók Rauða Frances Hexagon. Það er nokkuð mikið vatn í ánni í þessari opnun en nokkuð líf er á svæðinu og laxar að sjást nokkuð víða. Við fáum svo skýrslu frá Þorsteini Stefánssyni staðarhaldara Norðurár þegar líður á daginn og fáum fleiri fréttir af gangi mála. Mest lesið Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Veiði 200 laxar komnir úr Staðarhólsá Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Skógá að vakna aftur til lífsins Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði
Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Það var bein útsending af bakkanum í gegnum Facebooksíðu Norðurár og þar gátu veiðimenn fylgst með þegar fyrsti laxinn tók og var síðan stuttu seinna landað rétt fyrir klukkan níu í morgun. Það var Þórunn Sveinbjörnsdóttir sem náði fyrsta laxi sumarsins af Skerinu og var það 79 sm 10 punda hrygna sem tók Rauða Frances Hexagon. Það er nokkuð mikið vatn í ánni í þessari opnun en nokkuð líf er á svæðinu og laxar að sjást nokkuð víða. Við fáum svo skýrslu frá Þorsteini Stefánssyni staðarhaldara Norðurár þegar líður á daginn og fáum fleiri fréttir af gangi mála.
Mest lesið Borgarstjórinn með tvo fallega laxa í Elliðaánum í morgun Veiði Helgarviðtalið: Hitsaði 12 punda lax með áhorfendur á bakkanum Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Laxinn mættur í Norðurá og Þverá Veiði 200 laxar komnir úr Staðarhólsá Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Haukadalsá komin yfir 700 laxa Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Skógá að vakna aftur til lífsins Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði