Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 11:00 Verður Pickford milli stanganna á HM? vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. England vann leikinn 2-1. Pickford stóð í markinu allan leikinn og var leikurinn aðeins hans þriðji A-landsleikur fyrir England. Enskir fjölmiðlar telja orð Southgate eftir leikinn benda til þess að Pickford verði aðalmarkvörður Englands á HM í Rússlandi. Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, og Jack Butland hjá Stoke eru hinir tveir markmennirnir í hóp Englands. Pope hefur enn ekki spilað A-landsleik fyrir England en Butland á sjö leiki fyrir England. „Ég var mjög sáttur með það sem Jordan gerði. Venjulega þegar þú spilar fyrir England þá færðu ekki of mörg tækifæri til þess að verja mikið,“ sagði Southgate. „Ákvarðanataka hans í fyrirgjöfum, þegar hann kýldi boltann, róin yfir sendingunum, allt þetta skiptir mjög miklu máli í okkar leikstíl. Hann má vera mjög sáttur með sig.“ England á einn vináttulandsleik eftir fyrir HM, gegn Costa Rica á Elland Road á fimmtudag. Southgate hefur ekki ákveðið hver þeirra Pickford, Pop og Butland verði í markinu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. England vann leikinn 2-1. Pickford stóð í markinu allan leikinn og var leikurinn aðeins hans þriðji A-landsleikur fyrir England. Enskir fjölmiðlar telja orð Southgate eftir leikinn benda til þess að Pickford verði aðalmarkvörður Englands á HM í Rússlandi. Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, og Jack Butland hjá Stoke eru hinir tveir markmennirnir í hóp Englands. Pope hefur enn ekki spilað A-landsleik fyrir England en Butland á sjö leiki fyrir England. „Ég var mjög sáttur með það sem Jordan gerði. Venjulega þegar þú spilar fyrir England þá færðu ekki of mörg tækifæri til þess að verja mikið,“ sagði Southgate. „Ákvarðanataka hans í fyrirgjöfum, þegar hann kýldi boltann, róin yfir sendingunum, allt þetta skiptir mjög miklu máli í okkar leikstíl. Hann má vera mjög sáttur með sig.“ England á einn vináttulandsleik eftir fyrir HM, gegn Costa Rica á Elland Road á fimmtudag. Southgate hefur ekki ákveðið hver þeirra Pickford, Pop og Butland verði í markinu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira