Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Tinni Sveinsson skrifar 1. júní 2018 17:00 Keli trommari og hin landsfræga Spranga, þar sem Eyjamenn sýna sumir ótrúlegar listir í bjarginu. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira