Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Tinni Sveinsson skrifar 1. júní 2018 17:00 Keli trommari og hin landsfræga Spranga, þar sem Eyjamenn sýna sumir ótrúlegar listir í bjarginu. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá annan þátt. Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. „Dagurinn byrjaði ekkert sérstaklega, við þurftum að vakna eldsnemma og ég hélt ég væri að fara missa röddina. En eftir svona þrjá tebolla í erfiðri Herjólfsferð bjargaðist það,” segir Gauti. Eins og Eyjapeyja er siður fóru strákarnir að spranga. Það fór ekki jafnvel í alla í hópnum. „Þetta er ógeðslegt! Ég ætla ekki að gera þetta, ég ætla ekki að gera þetta!“ hrópaði Keli þegar á hólminn var komið. „Við hinir reyndum að spranga en við þorðum ekki að fara hátt sem er reyndar mjög skiljanlegt. Það meikar engan sens að sveifla sér í margra metra hæð í bandi utan á kletti,“ segir Gauti. Strákarnir fóru síðan að tína jurtir í kokkteila með Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. Með honum var haldið á veitingastaðinn Slippinn. „Þar fengum við kóngatrít,“ segir Gauti en strákarnir kepptu síðan í því að búa til besta kokkteilin úr jurtunum sem þeir tína. Phil Collins, drykkur úr smiðju Björns Vals, vann keppnina. „Kóngatrítið á Slippnum var kómískt í samræmi við hræðilegu gistiaðstöðuna sem við fórum í eftir matinn. Það var allt uppbókað svo við enduðum bara á dýnum á háaloftinu á Alþýðuhúsinu,“ segir Gauti. Drengirnir vona því að það séu rúm á næsta stað en þeir spila í Havarí á Karlsstöðum í kvöld.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira