Í síðustu viku kom út fyrsta stiklan úr myndinni og þar má greinilega sjá að Ólafur Darri kemur töluvert við sögu í myndinni.
The Vanishing er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar myndin um þrjá vitaverði sem finna gull á lítilli eyju við strendur Skotlands en lenda í miklum háska í kjölfarið.
Hér að neðan má sjá stikluna úr myndinni.