Hefur áhyggjur af framtíð Atlantshafsbandalagsins: „Pólitísk óveðurský á lofti“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. júní 2018 14:03 Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við "pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. visir/getty Það hriktir í stoðum Atlantshafsbandalagsins að sögn Jens Stoltenbergs, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en í grein sem hann skrifaði á Guardian í dag upplýsir hann um þá bresti sem hafa komið upp í samskiptum aðildarríkjanna sem starfa saman í hernaðarbandalaginu eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við „pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. Stoltenberg hefur verulegar áhyggjur af framtíð NATO og hefur brugðist við með því að biðla til allra aðildarríkjanna um að leggja hönd á plóg til að forða bandalaginu frá glötun. „Frá því að bandalagið var stofnað fyrir rúmlega 70 árum síðan hafa íbúar Evrópu og Norður Ameríku notið fordæmalauss tímabils friðar og velsældar. En núna, aftur á móti, og að því er viðkemur hinu pólitíska sviði hafa komið upp brestir í samskiptunum.“Það hriktir í stoðum Atlantshafssambandsins.vísir/gettyHelstu deilumálin eru viðskipti og tollamál, loftslagsbreytingar og kjarnorkusamningur við Íran en þar eru aðildarríkin á öndverðum meiði og Bandaríkin á skjön við vilja hinna ríkjanna. „Þessi ágreiningur er raunverulegur og hann hverfur ekki á einni nóttu. Það stendur raunar hvergi að Atlantshafsbandalagið muni lifa af, vaxa og dafna til eilífðarnóns en það þýðir heldur ekki að sé upplausn sé óhjákvæmileg. Við getum hlúð að því og þeim sameiginlega ávinningi sem af því hlýst.“ Stoltenberg segir að Bandaríkin auk aðildarríkjanna verði að gera sér grein fyrir nauðsyn samheldni á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum í heimssögunni. Bandaríkin Tengdar fréttir Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Það hriktir í stoðum Atlantshafsbandalagsins að sögn Jens Stoltenbergs, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins en í grein sem hann skrifaði á Guardian í dag upplýsir hann um þá bresti sem hafa komið upp í samskiptum aðildarríkjanna sem starfa saman í hernaðarbandalaginu eftir að Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Stoltenberg líkir upplausnarástandinu við „pólitískt óveðurský“ og að Trump hafi stofnað samvinnu vesturlandanna í hættu. Stoltenberg hefur verulegar áhyggjur af framtíð NATO og hefur brugðist við með því að biðla til allra aðildarríkjanna um að leggja hönd á plóg til að forða bandalaginu frá glötun. „Frá því að bandalagið var stofnað fyrir rúmlega 70 árum síðan hafa íbúar Evrópu og Norður Ameríku notið fordæmalauss tímabils friðar og velsældar. En núna, aftur á móti, og að því er viðkemur hinu pólitíska sviði hafa komið upp brestir í samskiptunum.“Það hriktir í stoðum Atlantshafssambandsins.vísir/gettyHelstu deilumálin eru viðskipti og tollamál, loftslagsbreytingar og kjarnorkusamningur við Íran en þar eru aðildarríkin á öndverðum meiði og Bandaríkin á skjön við vilja hinna ríkjanna. „Þessi ágreiningur er raunverulegur og hann hverfur ekki á einni nóttu. Það stendur raunar hvergi að Atlantshafsbandalagið muni lifa af, vaxa og dafna til eilífðarnóns en það þýðir heldur ekki að sé upplausn sé óhjákvæmileg. Við getum hlúð að því og þeim sameiginlega ávinningi sem af því hlýst.“ Stoltenberg segir að Bandaríkin auk aðildarríkjanna verði að gera sér grein fyrir nauðsyn samheldni á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum í heimssögunni.
Bandaríkin Tengdar fréttir Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Þrír mánuðir af óvissu: Segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda Steinunn segist hafa upplifað pólitískt viljaleysi af hálfu stjórnvalda og að stofnanirnar hafi notað þá lagabókstafi sem eru fyrir hendi gagngert til þess að takmarka upplýsingaflæðið til fjölskyldu og vina Hauks. 15. júní 2018 11:29
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46
Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10. júní 2018 22:06