Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Rúrik í baráttunni við Argentínumenn í Moskvu. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10