Hæstráðendur sóttir til saka vegna sjálfsvíga starfsmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 23:21 Didier Lombard, fyrrverandi forstjóri France Telecom. Vísir/AFP Fyrrverandi forstjóri samskiptarisans France Telecom, sem nú heitir Orange S.A., auk sex annarra hæstráðandi hjá fyrirtækinu hafa verið sóttir til saka vegna sjálfsvígshrinu í starfsmannahópi fyrirtækisins. Saksóknarar hafa lengi haldið því fram að umræddir menn hafi með stjórnunarháttum sínum stuðlað að hryllilegu vinnuumhverfi, sem byggði á stöðugu áreiti og óyfirstíganlegum kröfum til starfsmanna. Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til þessarar starfsmannastefnu fyrirtækisins. Didier Lombard, sem þá gegndi starfi forstjóra, og áðurnefndir sex meðstjórnendur hafa ætíð neitað því að eiga nokkurn hlut í sjálfsvígum starfsmannanna. Þeir hafna því til að mynda að niðurskurður hjá fyrirtækinu í kjölfar einkavæðingar þess, sem hafði í för með sér gríðarlegt vinnuálag á starfsmenn, hafi haft neikvæð áhrif á andlega líðan þeirra starfsmanna sem féllu að lokum fyrir eigin hendi. Frá árinu 2008 hafa a.m.k. 19 starfsmenn fyrirtækisins framið sjálfsvíg, 12 gert tilraun til þess og 8 til viðbótar glíma við þunglyndi. Verði sjömenningarnir fundnir sekir gætu þeir átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi auk hárrar fjársektar. Viðskipti Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri samskiptarisans France Telecom, sem nú heitir Orange S.A., auk sex annarra hæstráðandi hjá fyrirtækinu hafa verið sóttir til saka vegna sjálfsvígshrinu í starfsmannahópi fyrirtækisins. Saksóknarar hafa lengi haldið því fram að umræddir menn hafi með stjórnunarháttum sínum stuðlað að hryllilegu vinnuumhverfi, sem byggði á stöðugu áreiti og óyfirstíganlegum kröfum til starfsmanna. Nítján sjálfsvíg starfsmanna France Telecom frá árinu 2008 hafa verið rakin til þessarar starfsmannastefnu fyrirtækisins. Didier Lombard, sem þá gegndi starfi forstjóra, og áðurnefndir sex meðstjórnendur hafa ætíð neitað því að eiga nokkurn hlut í sjálfsvígum starfsmannanna. Þeir hafna því til að mynda að niðurskurður hjá fyrirtækinu í kjölfar einkavæðingar þess, sem hafði í för með sér gríðarlegt vinnuálag á starfsmenn, hafi haft neikvæð áhrif á andlega líðan þeirra starfsmanna sem féllu að lokum fyrir eigin hendi. Frá árinu 2008 hafa a.m.k. 19 starfsmenn fyrirtækisins framið sjálfsvíg, 12 gert tilraun til þess og 8 til viðbótar glíma við þunglyndi. Verði sjömenningarnir fundnir sekir gætu þeir átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi auk hárrar fjársektar.
Viðskipti Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira